FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn Árni Jóhannsson skrifar 28. júlí 2023 20:15 Miðað við fréttir dagsins þá geta FH-ingar styrkt sig fyrir seinni hluta Bestu deildar karla. Vísir / Diego FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. Þetta sagði Valdimar Svavarsson við Fótbolta.net fyrr í dag en ástæðuna segir Valdimar vera að FH sé búið að semja um uppgjör samningsins við Morten Beck. Samningurinn hafi verið metinn sem launþegasamningur af aga- og úrskurðarnefndinni en að Beck hafi verið borgað sem verktaka og hafi hann sagt að FH hafi skuldað sér 24 milljónir króna vegna þessa samnings. Valdimar kveðst að félagið hafi verið ósátt við þá kröfu frá upphafi þessa máls. FH vill ekki gefa upp hvað það er mikið sem félagið greiðir Morten en Valdimar segir að hún sé í það minnsta mun lægri en sú upphæð sem hefur verið rædd í þessu ferli. Uppgjörið snýst um það að samningurinn sé greiddur eins og dómstóllinn kvað upp um að hann yrði greiddur og að hluti af því hafi verið skattur og lífeyrissjóðsgreiðslus sem FH greiðir. FH hafi samt sem áður litið á það þannig að þeir hafi staðið við gerða samninga með réttum hætti alveg frá upphafi og muni reyna halda áfram að gera hlutina vel og rétt. Dómurinn og uppgjörið sé hinsvegar mikið tjón fyrir klúbbinn og að vasarnir séu ekki fullir af seðlum til að kaupa leikmenn en Grétar Snær Gunnarsson leikmaður KR er sagður hafa samið við félagið og þá er Viðar Ari Jónsson einnig orðaður við FH. Það er óhætt að segja að báðir þessi leikmenn væru styrking fyrir loka átökin í Bestu deildinni. FH er í sjötta sæti deildarinnar en hefur leikið leik minna en liðin í kringum sig. Þeir hafa náð í 21 stig það sem af er en Stjarnan og KR eru fyrir ofan liðið með 22 stig og leik meira. FH fer til Keflavíkur á mánudaginn til að spila við heimamenn en leikurinn verður í beinni útsendingu á Bestu deildar rás Stöðvar 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísir.is. Tengdar fréttir FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. 17. júlí 2023 19:01 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
Þetta sagði Valdimar Svavarsson við Fótbolta.net fyrr í dag en ástæðuna segir Valdimar vera að FH sé búið að semja um uppgjör samningsins við Morten Beck. Samningurinn hafi verið metinn sem launþegasamningur af aga- og úrskurðarnefndinni en að Beck hafi verið borgað sem verktaka og hafi hann sagt að FH hafi skuldað sér 24 milljónir króna vegna þessa samnings. Valdimar kveðst að félagið hafi verið ósátt við þá kröfu frá upphafi þessa máls. FH vill ekki gefa upp hvað það er mikið sem félagið greiðir Morten en Valdimar segir að hún sé í það minnsta mun lægri en sú upphæð sem hefur verið rædd í þessu ferli. Uppgjörið snýst um það að samningurinn sé greiddur eins og dómstóllinn kvað upp um að hann yrði greiddur og að hluti af því hafi verið skattur og lífeyrissjóðsgreiðslus sem FH greiðir. FH hafi samt sem áður litið á það þannig að þeir hafi staðið við gerða samninga með réttum hætti alveg frá upphafi og muni reyna halda áfram að gera hlutina vel og rétt. Dómurinn og uppgjörið sé hinsvegar mikið tjón fyrir klúbbinn og að vasarnir séu ekki fullir af seðlum til að kaupa leikmenn en Grétar Snær Gunnarsson leikmaður KR er sagður hafa samið við félagið og þá er Viðar Ari Jónsson einnig orðaður við FH. Það er óhætt að segja að báðir þessi leikmenn væru styrking fyrir loka átökin í Bestu deildinni. FH er í sjötta sæti deildarinnar en hefur leikið leik minna en liðin í kringum sig. Þeir hafa náð í 21 stig það sem af er en Stjarnan og KR eru fyrir ofan liðið með 22 stig og leik meira. FH fer til Keflavíkur á mánudaginn til að spila við heimamenn en leikurinn verður í beinni útsendingu á Bestu deildar rás Stöðvar 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísir.is.
Tengdar fréttir FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. 17. júlí 2023 19:01 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. 17. júlí 2023 19:01
Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00
Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29