Lukaku nálgast Juventus Andri Már Eggertsson skrifar 3. ágúst 2023 07:01 Lukaku er að nálgast Juventus Vísir/Getty Það stefnir allt í það að Romelu Lukaku sé að ganga í raðir Juventus. Lukaku er sagður hafa náð samkomulagi við Juventus og á aðeins eftir að semja um kaupverð. Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að Juventus og Lukaku hafa náð samkomulagi um þriggja ára samning með möguleika á framlengingu. Romelu Lukaku and Juventus have an agreement in place over three year deal with option for further season. ⚪️⚫️🇧🇪Juventus keep insisting on swap deal with Chelsea including €40m fee — still waiting for #CFC to decide on Dusan Vlahović.Pochettino will be crucial. pic.twitter.com/Z7KnSVKdf2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2023 Ítalska félagið vill fá Lukaku í skiptum við Dusan Vlahović og 40 milljónir evra. Chelsea hefur ekki ákveðið hvort félagið vilji Vlahović en það er talið vera undir Mauricio Pochettino komið hvort félagið vilji Vlahović. Lukaku hefur leikið 97 leiki fyrir Inter Milan og skorað 57 mörk en Lukaku gaf Inter kaldar kveðjur þegar hann fór að ræða við Juventus á bakvið félagið. Þjálfari Juventus sagði í gær í viðtali að hann væri ánægður með hópinn en hafði skilning á því ef Juventus þyrfti að láta leikmenn frá sér vegna fjárhagsvandræðum og mun hann aðlagast að því sem Juventus gerir á félagaskiptamarkaðinum. Juventus coach Allegri on Lukaku and Vlahović swap: “I’m happy with players we have but impossible-to-refuse bids will be evaluated due to the financial situation”. 🚨⚪️⚫️ #Juve #CFC“I will adapt to the club’s choice, as always”. pic.twitter.com/dTssJ4VV4H— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 1, 2023 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að Juventus og Lukaku hafa náð samkomulagi um þriggja ára samning með möguleika á framlengingu. Romelu Lukaku and Juventus have an agreement in place over three year deal with option for further season. ⚪️⚫️🇧🇪Juventus keep insisting on swap deal with Chelsea including €40m fee — still waiting for #CFC to decide on Dusan Vlahović.Pochettino will be crucial. pic.twitter.com/Z7KnSVKdf2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2023 Ítalska félagið vill fá Lukaku í skiptum við Dusan Vlahović og 40 milljónir evra. Chelsea hefur ekki ákveðið hvort félagið vilji Vlahović en það er talið vera undir Mauricio Pochettino komið hvort félagið vilji Vlahović. Lukaku hefur leikið 97 leiki fyrir Inter Milan og skorað 57 mörk en Lukaku gaf Inter kaldar kveðjur þegar hann fór að ræða við Juventus á bakvið félagið. Þjálfari Juventus sagði í gær í viðtali að hann væri ánægður með hópinn en hafði skilning á því ef Juventus þyrfti að láta leikmenn frá sér vegna fjárhagsvandræðum og mun hann aðlagast að því sem Juventus gerir á félagaskiptamarkaðinum. Juventus coach Allegri on Lukaku and Vlahović swap: “I’m happy with players we have but impossible-to-refuse bids will be evaluated due to the financial situation”. 🚨⚪️⚫️ #Juve #CFC“I will adapt to the club’s choice, as always”. pic.twitter.com/dTssJ4VV4H— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 1, 2023
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira