Handjárnaður við handrið til að afla fylgjenda: „Ég er tilbúinn að gera allt“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 15:44 Sindri segir nóttina ekki hafa verið svo slæma þrátt fyrir úrhellisrigningu. Hann gerir ráð fyrir að þurfa jafnvel að vera næstu fjóra daga handjárnaður í miðbænum. Vísir/Steingrímur Dúi Ungur maður hefur verið handjárnaður við handrið í miðbæ Reykjavíkur í sólarhring. Hann er harðákveðinn í að vera þar þangað til hann hefur fengið þúsund áskrifendur að Youtube síðu sinni. „Ég er búinn að vera síðan þrjú í gær, þannig já, þetta eru eiginlega tuttugu og fjórir tímar,“ segir Sindri Levi Ingason sem heldur úti Youtube síðunni Sindri Levi. „Það er búið að vera mjög mikil rigning en ég er búinn að fá eitthvað um 230 áskrifendur og ég hætti ekki fyrr en ég er kominn upp í þúsund.“ Ég er svo spenntur, tilbúinn að gera allt sko. En hvers vegna skiptir svona miklu máli að fá þúsund fylgjendur? „Mig langar bara að koma þessu af stað, ég nenni ekki að bíða lengur, þetta er bara draumurinn minn. Mig langar bara virkilega að komast upp í milljón áskrifendur til dæmis, það væri bara geggjað.“ Varðandi tímasetninguna á gjörningnum segist Sindri ekki hafa hugsað út í að það væri Verslunarmannahelgi, hann hafi reyndar ekki vitað af því. Svaf ekkert í nótt Aðspurður um hvers konar efni sé á Youtube síðunni segir Sindri að enn sem komið er sé ekki neitt, en þetta „muni verða mjög stórt.“ Hann segir nóttina ekki hafa verið svo slæma þrátt fyrir að hann hafi ekkert sofið. Margir hafi komið með mat handa honum og spjallað. „Fólk er svo næs, það er það mesta sem ég hef lært af þessu,“ segir Sindri. Og þú ert alveg harðákveðinn í því að þú ferð ekki héðan fyrr en fylgjendurnir eru orðnir þúsund? „Já, það er ekki séns.“ Samfélagsmiðlar Reykjavík Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
„Ég er búinn að vera síðan þrjú í gær, þannig já, þetta eru eiginlega tuttugu og fjórir tímar,“ segir Sindri Levi Ingason sem heldur úti Youtube síðunni Sindri Levi. „Það er búið að vera mjög mikil rigning en ég er búinn að fá eitthvað um 230 áskrifendur og ég hætti ekki fyrr en ég er kominn upp í þúsund.“ Ég er svo spenntur, tilbúinn að gera allt sko. En hvers vegna skiptir svona miklu máli að fá þúsund fylgjendur? „Mig langar bara að koma þessu af stað, ég nenni ekki að bíða lengur, þetta er bara draumurinn minn. Mig langar bara virkilega að komast upp í milljón áskrifendur til dæmis, það væri bara geggjað.“ Varðandi tímasetninguna á gjörningnum segist Sindri ekki hafa hugsað út í að það væri Verslunarmannahelgi, hann hafi reyndar ekki vitað af því. Svaf ekkert í nótt Aðspurður um hvers konar efni sé á Youtube síðunni segir Sindri að enn sem komið er sé ekki neitt, en þetta „muni verða mjög stórt.“ Hann segir nóttina ekki hafa verið svo slæma þrátt fyrir að hann hafi ekkert sofið. Margir hafi komið með mat handa honum og spjallað. „Fólk er svo næs, það er það mesta sem ég hef lært af þessu,“ segir Sindri. Og þú ert alveg harðákveðinn í því að þú ferð ekki héðan fyrr en fylgjendurnir eru orðnir þúsund? „Já, það er ekki séns.“
Samfélagsmiðlar Reykjavík Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira