Urðu ástfangin í Marokkó Íris Hauksdóttir skrifar 9. ágúst 2023 07:01 Snæfríður Ingvarsdóttir og Högni Egilsson eru nýjasta parið í viðtalsþættinum Ást er. Listaparið Snæfríður Ingvarsdóttir og Högni Egilsson eru óumdeilanlega eitt heitasta par landsins. Þau hafa verið saman um nokkurra ára skeið en vita fátt betra en að taka frá tíma til að vera bara tvö saman. Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leikkona og hann sem tónlistarmaður. Snæfríður lauk nýverið tökum á stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson en Högni lauk fyrir stuttu verkefni sínu við tónlist í kvikmyndinni Snerting sem kemur út á næsta ári. Samhliða vinnur hann að næstu plötu sinni. Snæfríður og Högni við Grímuverðlaunaafhendingu. aðsend Spurð hvar þau hafi kynnst segir Snæfríður það hafa verið á skemmtistað í Reykjavík. Glæsilegt par. aðsend „Við kynntumst árið 2014 á skemmtistað í Reykjavík og síðar í partýi. Við höfðum séð hvort annað nokkrum sinnum áður á förnum vegi. En byrjuðum að hittast fljótlega eftir þetta augnablik þegar við horfðumst í augu.“ Parið segist hafa þurft eitt augnablik, og svo voru þau byrjuð saman. aðsend Snæfríður og Högni eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Blue Valentine. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Thank u, next. Lagið okkar: Every Time We Say Goodbye. Snæfríður segir hið fullkomna stefnumót felast í því að taka tíma frá fyrir hvort annað. aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Að taka frá tíma fyrir hvort annað.“ Maturinn: „Pasta og maturinn sem Högni eldar.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: „Guð nú man ég það ekki.“ Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: „Ferð til Marokkó. Þar urðum við ástfangin.“ Parið varð ástfangið í Marokkó.aðsend Kærastinn minn er: „Bestur í heiminum.“ Rómantískasti staður á landinu: „Það er leyndarmál.“ Snæfríður segir kærastann sinn þann besta í heimi. aðsend Ást er: „Ótrúlega sterk tilfinning í hjartanu.“ Ástin og lífið Tengdar fréttir Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00 Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leikkona og hann sem tónlistarmaður. Snæfríður lauk nýverið tökum á stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson en Högni lauk fyrir stuttu verkefni sínu við tónlist í kvikmyndinni Snerting sem kemur út á næsta ári. Samhliða vinnur hann að næstu plötu sinni. Snæfríður og Högni við Grímuverðlaunaafhendingu. aðsend Spurð hvar þau hafi kynnst segir Snæfríður það hafa verið á skemmtistað í Reykjavík. Glæsilegt par. aðsend „Við kynntumst árið 2014 á skemmtistað í Reykjavík og síðar í partýi. Við höfðum séð hvort annað nokkrum sinnum áður á förnum vegi. En byrjuðum að hittast fljótlega eftir þetta augnablik þegar við horfðumst í augu.“ Parið segist hafa þurft eitt augnablik, og svo voru þau byrjuð saman. aðsend Snæfríður og Högni eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Blue Valentine. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Thank u, next. Lagið okkar: Every Time We Say Goodbye. Snæfríður segir hið fullkomna stefnumót felast í því að taka tíma frá fyrir hvort annað. aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Að taka frá tíma fyrir hvort annað.“ Maturinn: „Pasta og maturinn sem Högni eldar.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: „Guð nú man ég það ekki.“ Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: „Ferð til Marokkó. Þar urðum við ástfangin.“ Parið varð ástfangið í Marokkó.aðsend Kærastinn minn er: „Bestur í heiminum.“ Rómantískasti staður á landinu: „Það er leyndarmál.“ Snæfríður segir kærastann sinn þann besta í heimi. aðsend Ást er: „Ótrúlega sterk tilfinning í hjartanu.“
Ástin og lífið Tengdar fréttir Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00 Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00
Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01
Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00