Urðu ástfangin í Marokkó Íris Hauksdóttir skrifar 9. ágúst 2023 07:01 Snæfríður Ingvarsdóttir og Högni Egilsson eru nýjasta parið í viðtalsþættinum Ást er. Listaparið Snæfríður Ingvarsdóttir og Högni Egilsson eru óumdeilanlega eitt heitasta par landsins. Þau hafa verið saman um nokkurra ára skeið en vita fátt betra en að taka frá tíma til að vera bara tvö saman. Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leikkona og hann sem tónlistarmaður. Snæfríður lauk nýverið tökum á stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson en Högni lauk fyrir stuttu verkefni sínu við tónlist í kvikmyndinni Snerting sem kemur út á næsta ári. Samhliða vinnur hann að næstu plötu sinni. Snæfríður og Högni við Grímuverðlaunaafhendingu. aðsend Spurð hvar þau hafi kynnst segir Snæfríður það hafa verið á skemmtistað í Reykjavík. Glæsilegt par. aðsend „Við kynntumst árið 2014 á skemmtistað í Reykjavík og síðar í partýi. Við höfðum séð hvort annað nokkrum sinnum áður á förnum vegi. En byrjuðum að hittast fljótlega eftir þetta augnablik þegar við horfðumst í augu.“ Parið segist hafa þurft eitt augnablik, og svo voru þau byrjuð saman. aðsend Snæfríður og Högni eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Blue Valentine. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Thank u, next. Lagið okkar: Every Time We Say Goodbye. Snæfríður segir hið fullkomna stefnumót felast í því að taka tíma frá fyrir hvort annað. aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Að taka frá tíma fyrir hvort annað.“ Maturinn: „Pasta og maturinn sem Högni eldar.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: „Guð nú man ég það ekki.“ Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: „Ferð til Marokkó. Þar urðum við ástfangin.“ Parið varð ástfangið í Marokkó.aðsend Kærastinn minn er: „Bestur í heiminum.“ Rómantískasti staður á landinu: „Það er leyndarmál.“ Snæfríður segir kærastann sinn þann besta í heimi. aðsend Ást er: „Ótrúlega sterk tilfinning í hjartanu.“ Ástin og lífið Tengdar fréttir Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leikkona og hann sem tónlistarmaður. Snæfríður lauk nýverið tökum á stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson en Högni lauk fyrir stuttu verkefni sínu við tónlist í kvikmyndinni Snerting sem kemur út á næsta ári. Samhliða vinnur hann að næstu plötu sinni. Snæfríður og Högni við Grímuverðlaunaafhendingu. aðsend Spurð hvar þau hafi kynnst segir Snæfríður það hafa verið á skemmtistað í Reykjavík. Glæsilegt par. aðsend „Við kynntumst árið 2014 á skemmtistað í Reykjavík og síðar í partýi. Við höfðum séð hvort annað nokkrum sinnum áður á förnum vegi. En byrjuðum að hittast fljótlega eftir þetta augnablik þegar við horfðumst í augu.“ Parið segist hafa þurft eitt augnablik, og svo voru þau byrjuð saman. aðsend Snæfríður og Högni eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Blue Valentine. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Thank u, next. Lagið okkar: Every Time We Say Goodbye. Snæfríður segir hið fullkomna stefnumót felast í því að taka tíma frá fyrir hvort annað. aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Að taka frá tíma fyrir hvort annað.“ Maturinn: „Pasta og maturinn sem Högni eldar.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: „Guð nú man ég það ekki.“ Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: „Ferð til Marokkó. Þar urðum við ástfangin.“ Parið varð ástfangið í Marokkó.aðsend Kærastinn minn er: „Bestur í heiminum.“ Rómantískasti staður á landinu: „Það er leyndarmál.“ Snæfríður segir kærastann sinn þann besta í heimi. aðsend Ást er: „Ótrúlega sterk tilfinning í hjartanu.“
Ástin og lífið Tengdar fréttir Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00
Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01
Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00