Myndaveisla: Fyrstu Fiskidagstónleikarnir í fjögur ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. ágúst 2023 17:43 Inga Sæland og Eiríkur Hauksson voru meðal þeirra sem tóku lagið á tónleikunum. Viktor Freyr Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík í gær í fyrsta skipti síðan árið 2019. Lífleg dagskrá hefur verið í bænum í aðdraganda hátíðarinnar sem náði hápunkti í gærkvöld með Fiskidagstónleikunum. Hinir ýmsu tónlistarmenn komu fram á tónleikunum en þar má nefna Diljá, Eirík Hauksson, Selmu Björnsdóttur, Herbert Guðmundsson, Friðrik Ómar, Diddú, Jógvan, Matta, Magna, Kristján Jóhannsson og fleiri. Því til viðbótar tóku Auddi og Steindi sín vinsælustu lög og Rúrik Gíslason söng sömuleiðis og dansaði. Ljósmyndarinn Viktor Freyr var við tónleikana og tók nokkrar glæsilegar myndir sem kalla svo sannarlega á myndaveislu. Eurovisionfarinn Diljá var stórglæsileg á sviðinu.Viktor Freyr Sviðið fer Rúrik Gíslasyni vel. Viktor Freyr Diddú brosti sínu breiðasta á tónleikunum, eins og hún er vön.Viktor Freyr Selma Björnsdóttir tryllti lýðinn. Viktor Freyr Inga Sæland þingkona tók lagið á tónleikunum og það af miklum sóma. Viktor Freyr Eyþór Ingi, Kristján Jóhannson og Friðrik Ómar.Viktor Freyr Glæsileg eru þau Hanna Rún og Rúrik.Viktor Freyr Magni Ásgeirsson lét sig ekki vanta. Viktor Freyr Hér má álykta að verið sé að syngja um skýin sem fela ekki sólina af illgirni, heldur eru bara að kíkja á leiki mannanna.Viktor Freyr Rokkarinn Eiríkur Hauksson lét eins og slíkur.Viktor Freyr Dansarar Diddúar og Selmu stigu flott spor. Viktor Freyr Fjöldi fólks var við tónleikana. Viktor Freyr Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Sjá meira
Hinir ýmsu tónlistarmenn komu fram á tónleikunum en þar má nefna Diljá, Eirík Hauksson, Selmu Björnsdóttur, Herbert Guðmundsson, Friðrik Ómar, Diddú, Jógvan, Matta, Magna, Kristján Jóhannsson og fleiri. Því til viðbótar tóku Auddi og Steindi sín vinsælustu lög og Rúrik Gíslason söng sömuleiðis og dansaði. Ljósmyndarinn Viktor Freyr var við tónleikana og tók nokkrar glæsilegar myndir sem kalla svo sannarlega á myndaveislu. Eurovisionfarinn Diljá var stórglæsileg á sviðinu.Viktor Freyr Sviðið fer Rúrik Gíslasyni vel. Viktor Freyr Diddú brosti sínu breiðasta á tónleikunum, eins og hún er vön.Viktor Freyr Selma Björnsdóttir tryllti lýðinn. Viktor Freyr Inga Sæland þingkona tók lagið á tónleikunum og það af miklum sóma. Viktor Freyr Eyþór Ingi, Kristján Jóhannson og Friðrik Ómar.Viktor Freyr Glæsileg eru þau Hanna Rún og Rúrik.Viktor Freyr Magni Ásgeirsson lét sig ekki vanta. Viktor Freyr Hér má álykta að verið sé að syngja um skýin sem fela ekki sólina af illgirni, heldur eru bara að kíkja á leiki mannanna.Viktor Freyr Rokkarinn Eiríkur Hauksson lét eins og slíkur.Viktor Freyr Dansarar Diddúar og Selmu stigu flott spor. Viktor Freyr Fjöldi fólks var við tónleikana. Viktor Freyr
Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Sjá meira