Fylkir tekur á móti Stjörnunni í Árbæ í eina leik dagsins og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19:00. Fylkismenn þurfa stig í baráttunni í neðri hlutanum en Stjarnan keppist um Evrópusæti.
Guðmundur Benediktsson og félagar gera svo umferðina alla saman upp í kjölfarið, klukkan 21:25 á Stöð 2 Sport.