Aldrei stoltari af sér en í einni af greinum heimsleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 08:40 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú verið meðal sjö hæstu á sjö heimsleikum í CrossFit á ferlunum, þar unnið tvo heimsmeistaratitla og alls komist fjórum sinnum á verðlaunapall. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur unnið tvo heimsmeistaratitla í CrossFit og fjórum sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Það var samt ein grein hennar á síðustu heimsleikum sem gerði hana stoltari en nokkurn tímann fyrr. Katrín Tanja endaði í sjöunda sæti á heimsleikum í ár en þetta voru endurkomuleikar hjá henni eftir að hún komst ekki á heimsleikana í fyrra. Katrín hefur vissulega klárað margar greinar glæsilega á heimsleikunum, bæði þegar hún vann heimsmeistaratitilinn en líka þegar hún náði öðru sætinu eins og heimsleikunum 2020. Á heimsleikunum 2023 komst hún aftur á móti yfir þröskuld sem hafði verið henni oft erfiður í gegnum tíðina. „Aldrei verið stoltari af grein hjá mér. Tólf ár að baki á í ferli mínum og þetta var í fyrsta skiptið sem mér tókst að klára muscle up grein. Ánægð, stolt og hafði meira að segja gaman af hringjunum,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún birti með þessu myndasyrpu af sér klára þessa æfingu og fagna með þjálfara sínum Matt Fraser að henni lokinni. „Flettið myndunum og sjáið hvað ég var hátt uppi eftir æfinguna. Ég náði kannski bara níunda sætinu í greininni en fyrir mig og teymið mitt þá var þetta stór sigur,“ skrifaði Katrín. „Ég þakklát þjálfurunum mínum fyrir að sýna mér endalausa þolinmæði í hringjunum,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Katrín Tanja endaði í sjöunda sæti á heimsleikum í ár en þetta voru endurkomuleikar hjá henni eftir að hún komst ekki á heimsleikana í fyrra. Katrín hefur vissulega klárað margar greinar glæsilega á heimsleikunum, bæði þegar hún vann heimsmeistaratitilinn en líka þegar hún náði öðru sætinu eins og heimsleikunum 2020. Á heimsleikunum 2023 komst hún aftur á móti yfir þröskuld sem hafði verið henni oft erfiður í gegnum tíðina. „Aldrei verið stoltari af grein hjá mér. Tólf ár að baki á í ferli mínum og þetta var í fyrsta skiptið sem mér tókst að klára muscle up grein. Ánægð, stolt og hafði meira að segja gaman af hringjunum,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún birti með þessu myndasyrpu af sér klára þessa æfingu og fagna með þjálfara sínum Matt Fraser að henni lokinni. „Flettið myndunum og sjáið hvað ég var hátt uppi eftir æfinguna. Ég náði kannski bara níunda sætinu í greininni en fyrir mig og teymið mitt þá var þetta stór sigur,“ skrifaði Katrín. „Ég þakklát þjálfurunum mínum fyrir að sýna mér endalausa þolinmæði í hringjunum,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira