Aldrei stoltari af sér en í einni af greinum heimsleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 08:40 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú verið meðal sjö hæstu á sjö heimsleikum í CrossFit á ferlunum, þar unnið tvo heimsmeistaratitla og alls komist fjórum sinnum á verðlaunapall. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur unnið tvo heimsmeistaratitla í CrossFit og fjórum sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Það var samt ein grein hennar á síðustu heimsleikum sem gerði hana stoltari en nokkurn tímann fyrr. Katrín Tanja endaði í sjöunda sæti á heimsleikum í ár en þetta voru endurkomuleikar hjá henni eftir að hún komst ekki á heimsleikana í fyrra. Katrín hefur vissulega klárað margar greinar glæsilega á heimsleikunum, bæði þegar hún vann heimsmeistaratitilinn en líka þegar hún náði öðru sætinu eins og heimsleikunum 2020. Á heimsleikunum 2023 komst hún aftur á móti yfir þröskuld sem hafði verið henni oft erfiður í gegnum tíðina. „Aldrei verið stoltari af grein hjá mér. Tólf ár að baki á í ferli mínum og þetta var í fyrsta skiptið sem mér tókst að klára muscle up grein. Ánægð, stolt og hafði meira að segja gaman af hringjunum,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún birti með þessu myndasyrpu af sér klára þessa æfingu og fagna með þjálfara sínum Matt Fraser að henni lokinni. „Flettið myndunum og sjáið hvað ég var hátt uppi eftir æfinguna. Ég náði kannski bara níunda sætinu í greininni en fyrir mig og teymið mitt þá var þetta stór sigur,“ skrifaði Katrín. „Ég þakklát þjálfurunum mínum fyrir að sýna mér endalausa þolinmæði í hringjunum,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira
Katrín Tanja endaði í sjöunda sæti á heimsleikum í ár en þetta voru endurkomuleikar hjá henni eftir að hún komst ekki á heimsleikana í fyrra. Katrín hefur vissulega klárað margar greinar glæsilega á heimsleikunum, bæði þegar hún vann heimsmeistaratitilinn en líka þegar hún náði öðru sætinu eins og heimsleikunum 2020. Á heimsleikunum 2023 komst hún aftur á móti yfir þröskuld sem hafði verið henni oft erfiður í gegnum tíðina. „Aldrei verið stoltari af grein hjá mér. Tólf ár að baki á í ferli mínum og þetta var í fyrsta skiptið sem mér tókst að klára muscle up grein. Ánægð, stolt og hafði meira að segja gaman af hringjunum,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún birti með þessu myndasyrpu af sér klára þessa æfingu og fagna með þjálfara sínum Matt Fraser að henni lokinni. „Flettið myndunum og sjáið hvað ég var hátt uppi eftir æfinguna. Ég náði kannski bara níunda sætinu í greininni en fyrir mig og teymið mitt þá var þetta stór sigur,“ skrifaði Katrín. „Ég þakklát þjálfurunum mínum fyrir að sýna mér endalausa þolinmæði í hringjunum,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira