Tryllti lýðinn með Tinu Turner Máni Snær Þorláksson skrifar 14. ágúst 2023 15:32 Inga Sæland tók lagið á Fiskidagstónleikunum um helgina. Viktor Freyr Formaður Flokks fólksins tók lagið á Fiskidagstónleikunum á Dalvík um helgina. Inga söng eitt vinsælasta lag söngkonunnar Tinu Turner. Óhætt er að segja að það hafi vakið mikla lukku viðstaddra. Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík um helgina. Ljóst var að mikil eftirvænting var fyrir hátíðarhöldunum þar sem hún hefur legið í dvala síðan árið 2019. Fjöldi tónlistarfólks kom fram á Fiskidagstónleikunum sem mörkuðu hápunkt hátíðarinnar. Má þar nefna Diljá Pétursdóttur, Eirík Hauksson, Diddú, Herbert Guðmundsson, Selmu Björnsdóttur, Friðrik Ómar og fleiri. Þá stigu félagarnir Auddi og Steindi einnig á svið og fluttu nokkur af sínum vinsælustu lögum. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var einnig á meðal þeirra sem stigu á svið. Hún tók lagið The Best með Tinu Turner. Um er að ræða eitt vinsælusta lag söngkonunnar sem lést fyrr á árinu, 83 ára að aldri. Kristinn Magnússon fangaði söng Ingu á myndband sem sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Inga Sæland tekur Tinu Turner Inga ræddi um sönginn í viðtali í Bítinu í morgun. Þar segist hún ekki geta lýst því hvernig það var að koma fram, svo frábært var það. „Ég er náttúrulega algjör sviðsrotta. Ég á bara hvergi annars staðar heima, svei mér þá. Ég elska þetta og hef alltaf gert.“ Þá segir hún að Friðrik Ómar hafi fengið sig til að taka lagið á tónleikunum. „Ég náttúrulega segi bara jú við öllu.“ Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem Inga lætur sönghæfileika sína skína. Hún tók til að mynda jólalagið Ég og þú í Kryddsíld Stöðvar 2 á síðasta ári. Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tónlist Flokkur fólksins Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira
Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík um helgina. Ljóst var að mikil eftirvænting var fyrir hátíðarhöldunum þar sem hún hefur legið í dvala síðan árið 2019. Fjöldi tónlistarfólks kom fram á Fiskidagstónleikunum sem mörkuðu hápunkt hátíðarinnar. Má þar nefna Diljá Pétursdóttur, Eirík Hauksson, Diddú, Herbert Guðmundsson, Selmu Björnsdóttur, Friðrik Ómar og fleiri. Þá stigu félagarnir Auddi og Steindi einnig á svið og fluttu nokkur af sínum vinsælustu lögum. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var einnig á meðal þeirra sem stigu á svið. Hún tók lagið The Best með Tinu Turner. Um er að ræða eitt vinsælusta lag söngkonunnar sem lést fyrr á árinu, 83 ára að aldri. Kristinn Magnússon fangaði söng Ingu á myndband sem sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Inga Sæland tekur Tinu Turner Inga ræddi um sönginn í viðtali í Bítinu í morgun. Þar segist hún ekki geta lýst því hvernig það var að koma fram, svo frábært var það. „Ég er náttúrulega algjör sviðsrotta. Ég á bara hvergi annars staðar heima, svei mér þá. Ég elska þetta og hef alltaf gert.“ Þá segir hún að Friðrik Ómar hafi fengið sig til að taka lagið á tónleikunum. „Ég náttúrulega segi bara jú við öllu.“ Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem Inga lætur sönghæfileika sína skína. Hún tók til að mynda jólalagið Ég og þú í Kryddsíld Stöðvar 2 á síðasta ári.
Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tónlist Flokkur fólksins Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira