Fram komu Páll Óskar, Guðrún Árný, Á Móti Sól ásamt Gunna Óla, Una Torfa, Júlí Heiðar og Kristmundur Axel, Friðrik Dór, Diljá, Prettyboitjokko og Gústi B.
Sannkölluð hátíðarstemning var á svæðinu. Gríðarlegur mannskari var í Hljómskálagarðinum, enda bestu tónlistarmenn landsins á svæðinu.