Komu við á Íslandi í CrossFit brúðkaupsferðinni sinni um heiminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 08:30 Hér sjást hin nýgiftu Kyle og Taylor Flynn í Bláa lóninu í brúðkaupsferðinni sinni. @coachkflynn Hin nýgiftu Kyle og Taylor Flynn frá Bandaríkjunum fóru í enga venjulega brúðkaupsferð eftir að þau giftu sig í sumar. Kyle og Taylor eru bæði á fullu í CrossFit og eiga líka saman CrossFit stöð í Bandaríkjunum. Þau Kyle og Taylor giftu sig á dögunum og þar sem CrossFit átti mikinn þátt í því að þau kynntust á sínum tíma þá ákváðu þau að fara í CrossFit heimsferð í brúðkaupsferðinni sinni. Kyle og Taylor kynntust á sínum tíma þegar Taylor kom í tíma sem Kyle var að kenna á stöð sem hann vann á áður. CrossFit íþróttin á því stóran sess í þeirra sögu saman. Hjónin ákváðu að ferðast um Evrópu í sumarfríinu í ár og um leið að koma við í sem flestum CrossFit stöðvum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrsta stoppið var að sjálfsögðu á Íslandi en þau mættu í CrossFit Reykjavík stöðina í Skeifunni sem er stöðin sem Anníe Mist Þórisdóttir á og rekur ásamt fleirum. Hjónin sögðu söguna sína í viðtali við Morning Chalk Up vefinn og þar á meðal frá reynslu sinni af CrossFit Reykjavík. Kyle sagði frá því að þau hafi varla verið lent á Íslandi þegar þau voru mætt í tíma klukkan ellefu um morguninn í CrossFit Reykjavík. Frá Íslandi fóru skötuhjúin til Hollands en stöðin var CrossFit Twente rétt utan við Amsterdam. Þau flugu til Vín í Austurríki en æfðu þó ekki þar en flugu síðan til Grikklands þar sem þau æfðu í CrossFit Stigma í Aþenu. Þaðan fóru þau til Egyptalands og æfðu á Silver Giant Fitness stöðinni í Kaíró. Það var farið aftur til Evrópu og nánar til getið til CrossFit Villa Albani í Róm á Ítalíu. Parið æfði líka á tveimur stöðvum í París, fóru þaðan til Portúgal og enduðu á því að æfa í risastórri stöð á Asóreyjum áður en þau snéru aftur til Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by Kyle Flynn (@coachkflynn) CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Kyle og Taylor eru bæði á fullu í CrossFit og eiga líka saman CrossFit stöð í Bandaríkjunum. Þau Kyle og Taylor giftu sig á dögunum og þar sem CrossFit átti mikinn þátt í því að þau kynntust á sínum tíma þá ákváðu þau að fara í CrossFit heimsferð í brúðkaupsferðinni sinni. Kyle og Taylor kynntust á sínum tíma þegar Taylor kom í tíma sem Kyle var að kenna á stöð sem hann vann á áður. CrossFit íþróttin á því stóran sess í þeirra sögu saman. Hjónin ákváðu að ferðast um Evrópu í sumarfríinu í ár og um leið að koma við í sem flestum CrossFit stöðvum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrsta stoppið var að sjálfsögðu á Íslandi en þau mættu í CrossFit Reykjavík stöðina í Skeifunni sem er stöðin sem Anníe Mist Þórisdóttir á og rekur ásamt fleirum. Hjónin sögðu söguna sína í viðtali við Morning Chalk Up vefinn og þar á meðal frá reynslu sinni af CrossFit Reykjavík. Kyle sagði frá því að þau hafi varla verið lent á Íslandi þegar þau voru mætt í tíma klukkan ellefu um morguninn í CrossFit Reykjavík. Frá Íslandi fóru skötuhjúin til Hollands en stöðin var CrossFit Twente rétt utan við Amsterdam. Þau flugu til Vín í Austurríki en æfðu þó ekki þar en flugu síðan til Grikklands þar sem þau æfðu í CrossFit Stigma í Aþenu. Þaðan fóru þau til Egyptalands og æfðu á Silver Giant Fitness stöðinni í Kaíró. Það var farið aftur til Evrópu og nánar til getið til CrossFit Villa Albani í Róm á Ítalíu. Parið æfði líka á tveimur stöðvum í París, fóru þaðan til Portúgal og enduðu á því að æfa í risastórri stöð á Asóreyjum áður en þau snéru aftur til Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by Kyle Flynn (@coachkflynn)
CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira