Gítarleikari Whitesnake látinn Árni Sæberg skrifar 26. ágúst 2023 08:58 Marsden á sviði í Lundúnum árið 2014. C Brandon/Getty Bernie Marsden, gítarleikari og einn stofnenda bresku rokksveitarinnar Whitesnake, er látinn. Fjölskylda Marsdens tilkynnti andlát hans á Instagram-síðu hans í gær. Þar segir að hann hafi látist á fimmtudagskvöld í faðmi eiginkonu sinnar og tveggja dætra. Hann varð 72 ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Bernie Marsden (@berniemarsden) Þá segir að hann hafi aldrei tapað ástríðu sinni fyrir tónlist. Hann hafi samið og tekið upp nýja tónlist allt fram að endalokum. Samdi helstu slagara sveitarinnar Marsden stofnaði Whitesnake ásamt söngvaranum David Coverdale, sem var áður í Deep Purple, og gítarleikaranum Micky Moody í Lundúnum árið 1978. Hann kom að gerð fyrstu fimm breiðskífa hljómsveitarinnar en lét gott heita árið 1982 eftir að Coverdale, sem er enn í dag forsprakki sveitarinnar, ákvað að sveitin færi í hlé. Hann samdi, ýmist einn eða ásamt öðrum meðlimum sveitarinnar, marga helstu smelli sveitarinnar á borð við Fool for Your Loving, She’s a Woman, Walking in the Shadow of the Blues, Trouble og stærsta smellinn, Here I Go Again. Whitesnake tróð upp í Laugardalshöll árið 2008. Tónlist Andlát Bretland Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Sjá meira
Fjölskylda Marsdens tilkynnti andlát hans á Instagram-síðu hans í gær. Þar segir að hann hafi látist á fimmtudagskvöld í faðmi eiginkonu sinnar og tveggja dætra. Hann varð 72 ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Bernie Marsden (@berniemarsden) Þá segir að hann hafi aldrei tapað ástríðu sinni fyrir tónlist. Hann hafi samið og tekið upp nýja tónlist allt fram að endalokum. Samdi helstu slagara sveitarinnar Marsden stofnaði Whitesnake ásamt söngvaranum David Coverdale, sem var áður í Deep Purple, og gítarleikaranum Micky Moody í Lundúnum árið 1978. Hann kom að gerð fyrstu fimm breiðskífa hljómsveitarinnar en lét gott heita árið 1982 eftir að Coverdale, sem er enn í dag forsprakki sveitarinnar, ákvað að sveitin færi í hlé. Hann samdi, ýmist einn eða ásamt öðrum meðlimum sveitarinnar, marga helstu smelli sveitarinnar á borð við Fool for Your Loving, She’s a Woman, Walking in the Shadow of the Blues, Trouble og stærsta smellinn, Here I Go Again. Whitesnake tróð upp í Laugardalshöll árið 2008.
Tónlist Andlát Bretland Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Sjá meira