„Skemmtilegasta brúðkaup allra tíma“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2023 20:01 Brúðhjónin lukkuleg á svip í veislunni. Viddi Brink Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann Magnússon og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, gengu í hnapphelduna við hátíðlega athöfn í gær. Af myndum að dæma virtust brúðhjónin sem og gestir skemmta sér konunglega í sannkallaðri tónlistarveislu þar sem einvalalið tónlistarfólks hélt uppi stuðinu fram eftir nóttu. Þar má nefna Röggu Gísla, Jón Jónsson, Friðrik Dór og Jóhönnu Guðrúnu, en Jóhanna Guðrún söng einnig í athöfninni sjálfri. Auk þess lét brúðguminn sig ekki vanta upp á svið og tók nokkur vel valinn lög fyrir gesti. Hjónin að innsigla hjónabandið með kossi.Steindi Jr. Kristín og Sverrir á leið inn í veisluna.Steindi Jr. Egill bað Jóhönnu Guðrúnu að taka lagið, My Heart Will Go On, sem hún gerði.Egill Einarsson. Egill, Rúrik voru meðal gesta.Egill Einarsson. Ragga Gísla tók lagið.Auðunn Blöndal. Hugi Halldórsson Leyniatriði frá Audda Blö Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal kom vinum sínum á óvart með skemmtilegu atriði þegar hann fékk tónlistarmennina Jón Jónsson og Friðrik Dór til liðs við sig að flytja lagið Amazed úr smiðju Lonestar. „Vill þakka Kristínu og Sverri fyrir skemmtilegasta brúðkaup allra tíma. Fékk tvo rándýra leynigesti til að hjálpa mér með lagið okkar Svessa, sem vonandi núna er orðið lagið þeirra,“ skrifaði Auðunn og birtir myndbandið af þeim félögum taka lagið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Hjónin trúlofuðu sig í 9. nóvember í fyrrra. Saman eiga þau tvær dætur, Ástu Bertu fædda árið 2020 og Sunnu Stellu, 2021. Tímamót Ástin og lífið Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Trúlofaður konunni sem hann elskar meira en allt í heiminum Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Þau hafa verið saman í fjögur ár og eiga saman tvær dætur, þær Ástu Berthu og Sunnu Stellu. 23. nóvember 2022 10:02 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Af myndum að dæma virtust brúðhjónin sem og gestir skemmta sér konunglega í sannkallaðri tónlistarveislu þar sem einvalalið tónlistarfólks hélt uppi stuðinu fram eftir nóttu. Þar má nefna Röggu Gísla, Jón Jónsson, Friðrik Dór og Jóhönnu Guðrúnu, en Jóhanna Guðrún söng einnig í athöfninni sjálfri. Auk þess lét brúðguminn sig ekki vanta upp á svið og tók nokkur vel valinn lög fyrir gesti. Hjónin að innsigla hjónabandið með kossi.Steindi Jr. Kristín og Sverrir á leið inn í veisluna.Steindi Jr. Egill bað Jóhönnu Guðrúnu að taka lagið, My Heart Will Go On, sem hún gerði.Egill Einarsson. Egill, Rúrik voru meðal gesta.Egill Einarsson. Ragga Gísla tók lagið.Auðunn Blöndal. Hugi Halldórsson Leyniatriði frá Audda Blö Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal kom vinum sínum á óvart með skemmtilegu atriði þegar hann fékk tónlistarmennina Jón Jónsson og Friðrik Dór til liðs við sig að flytja lagið Amazed úr smiðju Lonestar. „Vill þakka Kristínu og Sverri fyrir skemmtilegasta brúðkaup allra tíma. Fékk tvo rándýra leynigesti til að hjálpa mér með lagið okkar Svessa, sem vonandi núna er orðið lagið þeirra,“ skrifaði Auðunn og birtir myndbandið af þeim félögum taka lagið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Hjónin trúlofuðu sig í 9. nóvember í fyrrra. Saman eiga þau tvær dætur, Ástu Bertu fædda árið 2020 og Sunnu Stellu, 2021.
Tímamót Ástin og lífið Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Trúlofaður konunni sem hann elskar meira en allt í heiminum Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Þau hafa verið saman í fjögur ár og eiga saman tvær dætur, þær Ástu Berthu og Sunnu Stellu. 23. nóvember 2022 10:02 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Trúlofaður konunni sem hann elskar meira en allt í heiminum Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Þau hafa verið saman í fjögur ár og eiga saman tvær dætur, þær Ástu Berthu og Sunnu Stellu. 23. nóvember 2022 10:02