Kanónur létu sjá sig á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins Jón Þór Stefánsson skrifar 29. ágúst 2023 17:00 Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, og Orri Hauksson, forstjóri Símans, hlustuðu áhugasamir. BIG Fjöldi Sjálfstæðismanna mætti á Flokksráðsfund flokksins sem fram fór um helgina. Flokksráðið er æðsta stofnun flokksins utan landsfunda, en í því eiga sæti rúmlega sex hundruð fulltrúar. Á fundinum var meðal annars rætt um mál hælisleitenda, Sundabraut, söluna á Íslandsbanka, ÁTVR og útvarpsgjaldið. Og að því loknu var gefin út ályktun um þessi mál. Líkt og áður segir mættu rúmlega sex hundruð fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á fundin, en þeirra á meðal voru kanónur úr íslensku þjóðfélags- og viðskiptalífi, ráðherrar, fyrrverandi ráðherrar. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Birgir Ísleifur Gunnarsson tók á fundinum og hafa verið birtar á Facebook-síðu flokksins. Eyþór Laxdal fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksinsí borginni fylgidst með umræðum.BIG Guðmundur Kristjánsson, gjarnan kenndur við Brim lét í sér heyra.BIG Magnús Þór Gylfason, starfsmaður Kviku Banka og fyrrverandi forstöðumaður Landsvirkjunar sat glottandi með Halldór Benjamín í bakgrunni.BIG Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða og Laxa fiskeldis, var greinilega í miklu stuði.BIG Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður, og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.BIG Vinirnir tveir. Jón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, og fyrrverandi þingmaðurinn og aðstoðarmaður þess fyrrnefnda Brynjar Níelsson.BIG Tónlistarkonan Helga Möller hlustaði á það sem þingkonan Diljá Mist Einarsdóttir hafði að segja.BIG Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, keypti klút merktan Margréti Thatcher.BIG Fyrrverandi ráðherrarnir Einar K. Guðfinnsson og Geir H. Haarde tókust í hendur. Á meðan ræddi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, við afgreiðslufólk.BIG Mágkonurnar Ólöf Skaftadóttir og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.BIG Þóra Margrét Baldvinsdóttir var að sjálfsögðu mætt á fundinn eins og Orri Hauksson forstjóri Símans.RIG Kristín Edwald, lögmaður sem endurtekið stýrir kosningum hér á landi sem formaður yfirkjörstjórnar, var á svæðinu.BIG Birna Hafstein stjórnarformaður FÍL, Steinunn Vala Sigfúsdóttir skartgripahönnuður og Laufey Rún Ketilsdóttir sérfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.BIG Bryndís Haraldsdóttir þingmaður og Júlíus Vífill Ingvarsson fyrrverandi borgarfulltrúi fóru yfir málin.BIG Ármann Kr. Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi brosti út að eyrum.BIG Svavar Halldórsson stjórnmálafræðingur og Pjetur Stefánsson myndlista- og tónlistamaður voru mættir til að taka þátt í flokksráðsfundinum.BIG Sjálfstæðisflokkurinn Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vísar gagnrýni á bug Fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Ríkisstjórnin hafi staðið sig vel í að torvelda ekki bankanum að ná verðbólgumarkmiðum. 26. ágúst 2023 21:13 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Á fundinum var meðal annars rætt um mál hælisleitenda, Sundabraut, söluna á Íslandsbanka, ÁTVR og útvarpsgjaldið. Og að því loknu var gefin út ályktun um þessi mál. Líkt og áður segir mættu rúmlega sex hundruð fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á fundin, en þeirra á meðal voru kanónur úr íslensku þjóðfélags- og viðskiptalífi, ráðherrar, fyrrverandi ráðherrar. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Birgir Ísleifur Gunnarsson tók á fundinum og hafa verið birtar á Facebook-síðu flokksins. Eyþór Laxdal fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksinsí borginni fylgidst með umræðum.BIG Guðmundur Kristjánsson, gjarnan kenndur við Brim lét í sér heyra.BIG Magnús Þór Gylfason, starfsmaður Kviku Banka og fyrrverandi forstöðumaður Landsvirkjunar sat glottandi með Halldór Benjamín í bakgrunni.BIG Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða og Laxa fiskeldis, var greinilega í miklu stuði.BIG Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður, og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.BIG Vinirnir tveir. Jón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, og fyrrverandi þingmaðurinn og aðstoðarmaður þess fyrrnefnda Brynjar Níelsson.BIG Tónlistarkonan Helga Möller hlustaði á það sem þingkonan Diljá Mist Einarsdóttir hafði að segja.BIG Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, keypti klút merktan Margréti Thatcher.BIG Fyrrverandi ráðherrarnir Einar K. Guðfinnsson og Geir H. Haarde tókust í hendur. Á meðan ræddi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, við afgreiðslufólk.BIG Mágkonurnar Ólöf Skaftadóttir og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.BIG Þóra Margrét Baldvinsdóttir var að sjálfsögðu mætt á fundinn eins og Orri Hauksson forstjóri Símans.RIG Kristín Edwald, lögmaður sem endurtekið stýrir kosningum hér á landi sem formaður yfirkjörstjórnar, var á svæðinu.BIG Birna Hafstein stjórnarformaður FÍL, Steinunn Vala Sigfúsdóttir skartgripahönnuður og Laufey Rún Ketilsdóttir sérfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.BIG Bryndís Haraldsdóttir þingmaður og Júlíus Vífill Ingvarsson fyrrverandi borgarfulltrúi fóru yfir málin.BIG Ármann Kr. Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi brosti út að eyrum.BIG Svavar Halldórsson stjórnmálafræðingur og Pjetur Stefánsson myndlista- og tónlistamaður voru mættir til að taka þátt í flokksráðsfundinum.BIG
Sjálfstæðisflokkurinn Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vísar gagnrýni á bug Fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Ríkisstjórnin hafi staðið sig vel í að torvelda ekki bankanum að ná verðbólgumarkmiðum. 26. ágúst 2023 21:13 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Vísar gagnrýni á bug Fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Ríkisstjórnin hafi staðið sig vel í að torvelda ekki bankanum að ná verðbólgumarkmiðum. 26. ágúst 2023 21:13