Kanónur létu sjá sig á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins Jón Þór Stefánsson skrifar 29. ágúst 2023 17:00 Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, og Orri Hauksson, forstjóri Símans, hlustuðu áhugasamir. BIG Fjöldi Sjálfstæðismanna mætti á Flokksráðsfund flokksins sem fram fór um helgina. Flokksráðið er æðsta stofnun flokksins utan landsfunda, en í því eiga sæti rúmlega sex hundruð fulltrúar. Á fundinum var meðal annars rætt um mál hælisleitenda, Sundabraut, söluna á Íslandsbanka, ÁTVR og útvarpsgjaldið. Og að því loknu var gefin út ályktun um þessi mál. Líkt og áður segir mættu rúmlega sex hundruð fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á fundin, en þeirra á meðal voru kanónur úr íslensku þjóðfélags- og viðskiptalífi, ráðherrar, fyrrverandi ráðherrar. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Birgir Ísleifur Gunnarsson tók á fundinum og hafa verið birtar á Facebook-síðu flokksins. Eyþór Laxdal fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksinsí borginni fylgidst með umræðum.BIG Guðmundur Kristjánsson, gjarnan kenndur við Brim lét í sér heyra.BIG Magnús Þór Gylfason, starfsmaður Kviku Banka og fyrrverandi forstöðumaður Landsvirkjunar sat glottandi með Halldór Benjamín í bakgrunni.BIG Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða og Laxa fiskeldis, var greinilega í miklu stuði.BIG Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður, og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.BIG Vinirnir tveir. Jón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, og fyrrverandi þingmaðurinn og aðstoðarmaður þess fyrrnefnda Brynjar Níelsson.BIG Tónlistarkonan Helga Möller hlustaði á það sem þingkonan Diljá Mist Einarsdóttir hafði að segja.BIG Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, keypti klút merktan Margréti Thatcher.BIG Fyrrverandi ráðherrarnir Einar K. Guðfinnsson og Geir H. Haarde tókust í hendur. Á meðan ræddi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, við afgreiðslufólk.BIG Mágkonurnar Ólöf Skaftadóttir og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.BIG Þóra Margrét Baldvinsdóttir var að sjálfsögðu mætt á fundinn eins og Orri Hauksson forstjóri Símans.RIG Kristín Edwald, lögmaður sem endurtekið stýrir kosningum hér á landi sem formaður yfirkjörstjórnar, var á svæðinu.BIG Birna Hafstein stjórnarformaður FÍL, Steinunn Vala Sigfúsdóttir skartgripahönnuður og Laufey Rún Ketilsdóttir sérfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.BIG Bryndís Haraldsdóttir þingmaður og Júlíus Vífill Ingvarsson fyrrverandi borgarfulltrúi fóru yfir málin.BIG Ármann Kr. Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi brosti út að eyrum.BIG Svavar Halldórsson stjórnmálafræðingur og Pjetur Stefánsson myndlista- og tónlistamaður voru mættir til að taka þátt í flokksráðsfundinum.BIG Sjálfstæðisflokkurinn Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vísar gagnrýni á bug Fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Ríkisstjórnin hafi staðið sig vel í að torvelda ekki bankanum að ná verðbólgumarkmiðum. 26. ágúst 2023 21:13 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Sjá meira
Á fundinum var meðal annars rætt um mál hælisleitenda, Sundabraut, söluna á Íslandsbanka, ÁTVR og útvarpsgjaldið. Og að því loknu var gefin út ályktun um þessi mál. Líkt og áður segir mættu rúmlega sex hundruð fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á fundin, en þeirra á meðal voru kanónur úr íslensku þjóðfélags- og viðskiptalífi, ráðherrar, fyrrverandi ráðherrar. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Birgir Ísleifur Gunnarsson tók á fundinum og hafa verið birtar á Facebook-síðu flokksins. Eyþór Laxdal fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksinsí borginni fylgidst með umræðum.BIG Guðmundur Kristjánsson, gjarnan kenndur við Brim lét í sér heyra.BIG Magnús Þór Gylfason, starfsmaður Kviku Banka og fyrrverandi forstöðumaður Landsvirkjunar sat glottandi með Halldór Benjamín í bakgrunni.BIG Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða og Laxa fiskeldis, var greinilega í miklu stuði.BIG Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður, og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.BIG Vinirnir tveir. Jón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, og fyrrverandi þingmaðurinn og aðstoðarmaður þess fyrrnefnda Brynjar Níelsson.BIG Tónlistarkonan Helga Möller hlustaði á það sem þingkonan Diljá Mist Einarsdóttir hafði að segja.BIG Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, keypti klút merktan Margréti Thatcher.BIG Fyrrverandi ráðherrarnir Einar K. Guðfinnsson og Geir H. Haarde tókust í hendur. Á meðan ræddi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, við afgreiðslufólk.BIG Mágkonurnar Ólöf Skaftadóttir og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.BIG Þóra Margrét Baldvinsdóttir var að sjálfsögðu mætt á fundinn eins og Orri Hauksson forstjóri Símans.RIG Kristín Edwald, lögmaður sem endurtekið stýrir kosningum hér á landi sem formaður yfirkjörstjórnar, var á svæðinu.BIG Birna Hafstein stjórnarformaður FÍL, Steinunn Vala Sigfúsdóttir skartgripahönnuður og Laufey Rún Ketilsdóttir sérfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.BIG Bryndís Haraldsdóttir þingmaður og Júlíus Vífill Ingvarsson fyrrverandi borgarfulltrúi fóru yfir málin.BIG Ármann Kr. Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi brosti út að eyrum.BIG Svavar Halldórsson stjórnmálafræðingur og Pjetur Stefánsson myndlista- og tónlistamaður voru mættir til að taka þátt í flokksráðsfundinum.BIG
Sjálfstæðisflokkurinn Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vísar gagnrýni á bug Fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Ríkisstjórnin hafi staðið sig vel í að torvelda ekki bankanum að ná verðbólgumarkmiðum. 26. ágúst 2023 21:13 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Sjá meira
Vísar gagnrýni á bug Fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Ríkisstjórnin hafi staðið sig vel í að torvelda ekki bankanum að ná verðbólgumarkmiðum. 26. ágúst 2023 21:13