Steig til hliðar en var alltaf þeirra helsti aðdáandi Stefán Árni Pálsson skrifar 31. ágúst 2023 10:31 Stelpurnar ætla fagna tuttugu ára starfsafmæli á einhvern hátt á næsta ári. Stelpurnar í Nylon komu aftur saman á dögunum í tilefni af því að hljómsveitin er tuttugu ára. Í tilefni af afmælinu gáfu þær Klara, Alma, Emilía og Steinunn út lagið Einu sinni enn. Sindri Sindrason hitti sveitina í vikunni og fór yfir þessi tuttugu ár í Íslandi í dag á Stöð 2 en í dag eru sautján ár frá því að þær komu allar fjórar saman en Emilía Óskarsdóttir steig til hliðar út úr bandinu þá. „Ég fann það bara þá að mig langaði að gera aðra hluti og fylgdi bara hjartanu og sé ekki eftir því. Ég fékk samt að vera þeirra helsti aðdáandi og fá að heyra lögin og fylgjast með og það var ógeðslega gaman. Ég fór að eignast börn og svo fór ég í söngskóla í framhaldinu og bara lífið tók við,“ segir Emilía. „Ég festist bara út í L.A. og bara búin að vera þar síðan að semja tónlist fyrir aðra listamenn. Þetta hefur verið mikil vinna, mikil samkeppni en þetta er það sem mig hefur dreymt um að gera alla tíð,“ segir Alma Guðmundsdóttir. „Ég var líka í L.A. en flúði heim í Covid og er bara búin að vera heima að gefa út tónlist, búa til tónlist og syngja fyrir Ísland,“ segir Klara Elíasdóttir. Þegar Klara fór á svið á Þjóðhátíð á síðasta ári hugsaði hún: „Það væri svo gaman að fá að gera þetta aftur með stelpunum.“ Og þá kviknaði hugmyndin að koma saman á ný. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar og við erum í raun bara að meðtaka þetta, ræða og njóta. Þetta er bara búið að vera æðislegt,“ segir Emilía. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tónlist Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Sjá meira
Sindri Sindrason hitti sveitina í vikunni og fór yfir þessi tuttugu ár í Íslandi í dag á Stöð 2 en í dag eru sautján ár frá því að þær komu allar fjórar saman en Emilía Óskarsdóttir steig til hliðar út úr bandinu þá. „Ég fann það bara þá að mig langaði að gera aðra hluti og fylgdi bara hjartanu og sé ekki eftir því. Ég fékk samt að vera þeirra helsti aðdáandi og fá að heyra lögin og fylgjast með og það var ógeðslega gaman. Ég fór að eignast börn og svo fór ég í söngskóla í framhaldinu og bara lífið tók við,“ segir Emilía. „Ég festist bara út í L.A. og bara búin að vera þar síðan að semja tónlist fyrir aðra listamenn. Þetta hefur verið mikil vinna, mikil samkeppni en þetta er það sem mig hefur dreymt um að gera alla tíð,“ segir Alma Guðmundsdóttir. „Ég var líka í L.A. en flúði heim í Covid og er bara búin að vera heima að gefa út tónlist, búa til tónlist og syngja fyrir Ísland,“ segir Klara Elíasdóttir. Þegar Klara fór á svið á Þjóðhátíð á síðasta ári hugsaði hún: „Það væri svo gaman að fá að gera þetta aftur með stelpunum.“ Og þá kviknaði hugmyndin að koma saman á ný. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar og við erum í raun bara að meðtaka þetta, ræða og njóta. Þetta er bara búið að vera æðislegt,“ segir Emilía. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tónlist Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Sjá meira