Septemberspá Siggu Kling: Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku nautið mitt. Stundum þarftu að gæta þín á því og vita að þú þarft ekki að fara á þeim hraða í lífinu sem aðrir ætla þér. Þú hefur þörf fyrir að slaka á og lifa með ró í hjarta. Ef að þú mættir ráða, þá ertu ekki hrifinn af því að flytja þig úr stað. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Ef einhver manneskja væri tré, sterkt og stöðugt, þá er hún fædd í nautsmerkinu. Þú færð í vöggugjöf margar náðargjafir. Fyrri partinn af lífinu ertu að læra hvernig þú átt að leika þér með allt sem að þér hefur verið gefið og læra þolinmæði. Þú hefur svo töfrandi útgeislun, ástar útgeislun og það laðast að þér svo glæsilegir persónuleikar að þú átt eftir að vera undrandi. Það er jafnvel erfitt fyrir þig að gefa hjartað þitt í ástinni vegna þess að þú ert trygglyndari en allt sem að hreyfist. Svo að þegar þú gefur ást þína, þá er það fyrir lífstíð og nær jafnvel lengra en hún. Þess vegna getur þú fundið fyrir því að þú brotnar meira niður þegar að óheiðarleiki og svik verða á vegi þínum í þessari gleðigöngu lífsins. Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma því það gamla er búið og núna er núið! Það getur verið flókið að stöðva huga þinn. Þú ert að spekúlera hvernig get ég þetta í framtíðinni, hvernig geri ég þetta í framtíðinni? Með því að senda huga þinn á þessa staði þá kemur engin lausn - engin. Gerðu það núna sem gefur þér gleði, þá færðu þá vellíðan sem þú ert að sækjast eftir. Það eru stormasamar vikur fram undan en stormar eru ekki vondir, þeir eru komnir til að taka til. Þetta tímabil breytir og bjargar SVO mörgu og þú stendur eins og KLETTUR í gegn um það allt. Þú finnur hvað þú ert sáttur með sjálfan þig þegar að 17 .September kemur, því að þá finnurðu lausnir og lykilinn að lífinu. Breyttu því sem þú getur breytt en ef þú finnur að þú hefur ekkert vald til að breyta, slepptu því þá og láttu lífið leysa þann slag. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Ef einhver manneskja væri tré, sterkt og stöðugt, þá er hún fædd í nautsmerkinu. Þú færð í vöggugjöf margar náðargjafir. Fyrri partinn af lífinu ertu að læra hvernig þú átt að leika þér með allt sem að þér hefur verið gefið og læra þolinmæði. Þú hefur svo töfrandi útgeislun, ástar útgeislun og það laðast að þér svo glæsilegir persónuleikar að þú átt eftir að vera undrandi. Það er jafnvel erfitt fyrir þig að gefa hjartað þitt í ástinni vegna þess að þú ert trygglyndari en allt sem að hreyfist. Svo að þegar þú gefur ást þína, þá er það fyrir lífstíð og nær jafnvel lengra en hún. Þess vegna getur þú fundið fyrir því að þú brotnar meira niður þegar að óheiðarleiki og svik verða á vegi þínum í þessari gleðigöngu lífsins. Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma því það gamla er búið og núna er núið! Það getur verið flókið að stöðva huga þinn. Þú ert að spekúlera hvernig get ég þetta í framtíðinni, hvernig geri ég þetta í framtíðinni? Með því að senda huga þinn á þessa staði þá kemur engin lausn - engin. Gerðu það núna sem gefur þér gleði, þá færðu þá vellíðan sem þú ert að sækjast eftir. Það eru stormasamar vikur fram undan en stormar eru ekki vondir, þeir eru komnir til að taka til. Þetta tímabil breytir og bjargar SVO mörgu og þú stendur eins og KLETTUR í gegn um það allt. Þú finnur hvað þú ert sáttur með sjálfan þig þegar að 17 .September kemur, því að þá finnurðu lausnir og lykilinn að lífinu. Breyttu því sem þú getur breytt en ef þú finnur að þú hefur ekkert vald til að breyta, slepptu því þá og láttu lífið leysa þann slag. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira