Septemberspá Siggu Kling: „Að hika er sama og tapa“ Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku krabbinn minn. Þú ættir að taka allar þínar stóru ákvarðanir á fullu tungli. Þar sem að þú ert fæddur undir þeirri dásamlegu plánetu, þá skaltu vita það að ef það er stórstrengd hæð eða lægð yfir landinu þá fara þeir fítusar inn. Þess vegna er mikilvægt að fylgjast með öllu því sem móðir jörð er að segja við þig, því hún er að hjálpa þér í hverju einasta skrefi sem þú tekur. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Það er svo létt fyrir þig að láta smámuni fara í taugakerfið þitt, að detta inn í umræður og skoðanir og láta skoðanir annarra hafa of sterk áhrif á þig. Því að útkoman er sú að ef að einhver fær virkilega frið í hjarta sínu á þessari jörð, þá er hann í þínu merki. Þig hefur langað að gráta yfir ólíklegustu atriðum og færð oft þær tilfinningar að þú hafir ekki það afl sem þú þarft. En það sem er að gerast er að kerfið þitt er að hreinsast og þú ert að fleygja út gömlu ryki og skít sem þú hefur ekkert að gera við í augnablikinu. Þessi óvanalega viðkvæmni á að segja þér bara að þú sért með stórt hjarta. Það er svo merkilegt tungl 30.ágúst og áhrif þess eru tvo til þrjá daga fram í tímann og eru líka öflug þrjá daga fyrir fulla tunglið og þrjá daga eftir. Þó að þú lesir þessa stjörnuspá ekki á hárréttum tíma til að vita um tunglið, þá er það með öllu víst að þegar að bjart er í kring um tunglið og plánetan Venus er vel sýnileg, þá skaltu fara út og setja hendurnar til himins og kalla þrisvar á það sem þú vilt. Ég sé því miður líka á kortinu þínu að það er stuttur í þér þráðurinn og þú lætur skapið þitt bitna á þeim sem alls ekki eiga það skilið. En þeir sem að elska þig, og það eru sko margir, taka ekkert nærri sér sem þú segir því að það er vitað að í þér býr gull hjarta. Dagarnir 7. september, 16. september, og 25. september eru að einhverju leyti lykildagar í lífi þínu. Það eina sem þú þarft að muna, hvort sem að löngun þín tengist ástinni eða einhverju öðru, er að setningin þín er „að hika er sama og að tapa" og þú hefur hvort eð er engu að tapa. Svo gerðu það sem þarf, þá er sigurinn vís. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Það er svo létt fyrir þig að láta smámuni fara í taugakerfið þitt, að detta inn í umræður og skoðanir og láta skoðanir annarra hafa of sterk áhrif á þig. Því að útkoman er sú að ef að einhver fær virkilega frið í hjarta sínu á þessari jörð, þá er hann í þínu merki. Þig hefur langað að gráta yfir ólíklegustu atriðum og færð oft þær tilfinningar að þú hafir ekki það afl sem þú þarft. En það sem er að gerast er að kerfið þitt er að hreinsast og þú ert að fleygja út gömlu ryki og skít sem þú hefur ekkert að gera við í augnablikinu. Þessi óvanalega viðkvæmni á að segja þér bara að þú sért með stórt hjarta. Það er svo merkilegt tungl 30.ágúst og áhrif þess eru tvo til þrjá daga fram í tímann og eru líka öflug þrjá daga fyrir fulla tunglið og þrjá daga eftir. Þó að þú lesir þessa stjörnuspá ekki á hárréttum tíma til að vita um tunglið, þá er það með öllu víst að þegar að bjart er í kring um tunglið og plánetan Venus er vel sýnileg, þá skaltu fara út og setja hendurnar til himins og kalla þrisvar á það sem þú vilt. Ég sé því miður líka á kortinu þínu að það er stuttur í þér þráðurinn og þú lætur skapið þitt bitna á þeim sem alls ekki eiga það skilið. En þeir sem að elska þig, og það eru sko margir, taka ekkert nærri sér sem þú segir því að það er vitað að í þér býr gull hjarta. Dagarnir 7. september, 16. september, og 25. september eru að einhverju leyti lykildagar í lífi þínu. Það eina sem þú þarft að muna, hvort sem að löngun þín tengist ástinni eða einhverju öðru, er að setningin þín er „að hika er sama og að tapa" og þú hefur hvort eð er engu að tapa. Svo gerðu það sem þarf, þá er sigurinn vís. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira