Septemberspá Siggu Kling: Peningamálin rætast á síðustu stundu Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku meyjan mín. þú ert eitthvað svo hugsi, eins og þú sért að meta aðstæður og vita hvað næsta skref er. Þinn aðalhæfileiki er að geta haft skýr samskipti bæði í rituðu og töluðu máli.Það getur fokið aðeins í þér ef að aðrir eru ekki eins vitrir og þú og skilja ekki hvert þú ert að fara. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Það er snúningur á lífinu þínu í september. Þú hendir af þér hinu gamla og klæðist því nýja. Einkenni þitt verður í þessari stöðu að vera fljótur að hugsa og finna lausnir. Enda er ekkert annað í sjónmáli sem ekki til lausn við. Það er sagt að upphaf viskunnar sé fólgin í því að kunna að þegja á réttum stöðum, svo treystu ekki þeim sem eru í kringum þig. Þeir gætu átt til að tvöfalda það sem þú treystir þeim fyrir. Þú ert að undirbúa eitthvað sem þú ert samt ekki viss hvort að takist, Slepptu þeirri hugsun, því lífsöflin vinna með þér. Peningamálin rætast á síðustu stundu, það fer dálítið í taugarnar á þér, hjartað mitt, að þurfa að bíða og vera í spennu. Og líka sú þörf fyrir að skipuleggja fyrir aðra, sem væru jafnvel betur settir að gera bara hlutina sjálfir. Svo settu traust á það, slepptu tökunum. Ævintýrin sem eru hjá þér eru innra með þér, ekki umhverfis þig. Dásamlegt líf, fullt af fegurð og upplifunum eru í kringum þig og alveg endalaus, ef þú opnar augun. Ef að þú ert að leita að ástinni, þá hefur þú endalausa aðdáendur, svo þú hefur val. Hins vegar ertu gjörsamlega blind á það hverjir líta upp til þín. Þú getur talað við stóra og sterka einstaklinga, beðið um lán eða hjálp, ef þig vantar, og þá sérðu að þú hefur traust, sem er eitt af því mikilvægasta sem maður ferðast með. Þetta er góður og öflugur tími, sérstaklega fyrir þá sem eru í viðskiptum og ef að þú ert ekkert umdeildur, þá ertu svo sannarlega ekki áhugaverður. Farðu út úr þægindahringnum, þú ert ekki steingeit! Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Það er snúningur á lífinu þínu í september. Þú hendir af þér hinu gamla og klæðist því nýja. Einkenni þitt verður í þessari stöðu að vera fljótur að hugsa og finna lausnir. Enda er ekkert annað í sjónmáli sem ekki til lausn við. Það er sagt að upphaf viskunnar sé fólgin í því að kunna að þegja á réttum stöðum, svo treystu ekki þeim sem eru í kringum þig. Þeir gætu átt til að tvöfalda það sem þú treystir þeim fyrir. Þú ert að undirbúa eitthvað sem þú ert samt ekki viss hvort að takist, Slepptu þeirri hugsun, því lífsöflin vinna með þér. Peningamálin rætast á síðustu stundu, það fer dálítið í taugarnar á þér, hjartað mitt, að þurfa að bíða og vera í spennu. Og líka sú þörf fyrir að skipuleggja fyrir aðra, sem væru jafnvel betur settir að gera bara hlutina sjálfir. Svo settu traust á það, slepptu tökunum. Ævintýrin sem eru hjá þér eru innra með þér, ekki umhverfis þig. Dásamlegt líf, fullt af fegurð og upplifunum eru í kringum þig og alveg endalaus, ef þú opnar augun. Ef að þú ert að leita að ástinni, þá hefur þú endalausa aðdáendur, svo þú hefur val. Hins vegar ertu gjörsamlega blind á það hverjir líta upp til þín. Þú getur talað við stóra og sterka einstaklinga, beðið um lán eða hjálp, ef þig vantar, og þá sérðu að þú hefur traust, sem er eitt af því mikilvægasta sem maður ferðast með. Þetta er góður og öflugur tími, sérstaklega fyrir þá sem eru í viðskiptum og ef að þú ert ekkert umdeildur, þá ertu svo sannarlega ekki áhugaverður. Farðu út úr þægindahringnum, þú ert ekki steingeit! Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira