Septemberspá Siggu Kling: Þú sérð oft ekki hversu sterkur þú ert Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku sporðdrekinn minn. Það er alltaf verið að benda þér á hvað þú eigir að gera og hvernig þú eigir að gera það. Þú sérð oft ekki hversu sterkur þú ert og einblínir þess vegna oftar á velgengni annarra og finnst þess vegna grasið grænna hjá nágrannanum en hjá þér. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Það fara allir í gegnum mikla erfiðleika en það eru margir sem spreyja grasið sitt grænna, svo aðrir halda að hjá þeim búi fullkomleikinn. Þú hefur þessa sterku örhugsun um hvað þú vilt gera, en átt það til að lamast þegar að þú ætlar að láta til skarar skríða. Þarna eru bara þínar eigin hugsanir að lama þig. Þú ert búin að vera á góðum tíma en heilinn er nú bara þannig að hann tengir allt að áttatíu prósentum betur við það sem fór illa. Þó það væri miklu meira sem að var skemmtilegt, yndislegt og skreytti sál þína. Þessi tími sem þú ert að valhoppa inn í gefur þér sérstakan áhuga á að vera skrautlegri, framkvæma það sem enginn hefði búist við af þér og koma þér á óvart hversu ,,kúl“ þú ert. Það er engin kulnun hjá þér, þú ert að safna þreki og spúa út frá þér krafti. Á þessum tíma er mikilvægt að þú skrifir niður áskoranir á sjálfan þig. Þær þurfa ekki að vera stórar, því nokkrir litlir hlutir breyta öllu. Það er ást og ástríða sem streymir frá þér, svo þú býrð til einhverskonar köngulóarvef með þessari tíðni og í hann kemur bæði fólk og ýmis annar fjársjóður. Fyrir þá sem vilja skapa, fer sköpunargáfan á fulla ferð. Við erum fædd á jörðina til þess að skapa og skemmta okkur, og þinn tími er kröftugur. Það er svo mikilvægt að þú takir ekki lífið of alvarlega. Ef þú getur hlegið og brosað að því sem braut þig, gert grín af sjálfum þér, þá hrindirðu í burtu þrautinni sem er í huga þínum. Vandamálin þín svo sannarlega hverfa, eins og alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Það fara allir í gegnum mikla erfiðleika en það eru margir sem spreyja grasið sitt grænna, svo aðrir halda að hjá þeim búi fullkomleikinn. Þú hefur þessa sterku örhugsun um hvað þú vilt gera, en átt það til að lamast þegar að þú ætlar að láta til skarar skríða. Þarna eru bara þínar eigin hugsanir að lama þig. Þú ert búin að vera á góðum tíma en heilinn er nú bara þannig að hann tengir allt að áttatíu prósentum betur við það sem fór illa. Þó það væri miklu meira sem að var skemmtilegt, yndislegt og skreytti sál þína. Þessi tími sem þú ert að valhoppa inn í gefur þér sérstakan áhuga á að vera skrautlegri, framkvæma það sem enginn hefði búist við af þér og koma þér á óvart hversu ,,kúl“ þú ert. Það er engin kulnun hjá þér, þú ert að safna þreki og spúa út frá þér krafti. Á þessum tíma er mikilvægt að þú skrifir niður áskoranir á sjálfan þig. Þær þurfa ekki að vera stórar, því nokkrir litlir hlutir breyta öllu. Það er ást og ástríða sem streymir frá þér, svo þú býrð til einhverskonar köngulóarvef með þessari tíðni og í hann kemur bæði fólk og ýmis annar fjársjóður. Fyrir þá sem vilja skapa, fer sköpunargáfan á fulla ferð. Við erum fædd á jörðina til þess að skapa og skemmta okkur, og þinn tími er kröftugur. Það er svo mikilvægt að þú takir ekki lífið of alvarlega. Ef þú getur hlegið og brosað að því sem braut þig, gert grín af sjálfum þér, þá hrindirðu í burtu þrautinni sem er í huga þínum. Vandamálin þín svo sannarlega hverfa, eins og alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið