Septemberspá Siggu Kling: Þú sérð oft ekki hversu sterkur þú ert Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku sporðdrekinn minn. Það er alltaf verið að benda þér á hvað þú eigir að gera og hvernig þú eigir að gera það. Þú sérð oft ekki hversu sterkur þú ert og einblínir þess vegna oftar á velgengni annarra og finnst þess vegna grasið grænna hjá nágrannanum en hjá þér. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Það fara allir í gegnum mikla erfiðleika en það eru margir sem spreyja grasið sitt grænna, svo aðrir halda að hjá þeim búi fullkomleikinn. Þú hefur þessa sterku örhugsun um hvað þú vilt gera, en átt það til að lamast þegar að þú ætlar að láta til skarar skríða. Þarna eru bara þínar eigin hugsanir að lama þig. Þú ert búin að vera á góðum tíma en heilinn er nú bara þannig að hann tengir allt að áttatíu prósentum betur við það sem fór illa. Þó það væri miklu meira sem að var skemmtilegt, yndislegt og skreytti sál þína. Þessi tími sem þú ert að valhoppa inn í gefur þér sérstakan áhuga á að vera skrautlegri, framkvæma það sem enginn hefði búist við af þér og koma þér á óvart hversu ,,kúl“ þú ert. Það er engin kulnun hjá þér, þú ert að safna þreki og spúa út frá þér krafti. Á þessum tíma er mikilvægt að þú skrifir niður áskoranir á sjálfan þig. Þær þurfa ekki að vera stórar, því nokkrir litlir hlutir breyta öllu. Það er ást og ástríða sem streymir frá þér, svo þú býrð til einhverskonar köngulóarvef með þessari tíðni og í hann kemur bæði fólk og ýmis annar fjársjóður. Fyrir þá sem vilja skapa, fer sköpunargáfan á fulla ferð. Við erum fædd á jörðina til þess að skapa og skemmta okkur, og þinn tími er kröftugur. Það er svo mikilvægt að þú takir ekki lífið of alvarlega. Ef þú getur hlegið og brosað að því sem braut þig, gert grín af sjálfum þér, þá hrindirðu í burtu þrautinni sem er í huga þínum. Vandamálin þín svo sannarlega hverfa, eins og alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Það fara allir í gegnum mikla erfiðleika en það eru margir sem spreyja grasið sitt grænna, svo aðrir halda að hjá þeim búi fullkomleikinn. Þú hefur þessa sterku örhugsun um hvað þú vilt gera, en átt það til að lamast þegar að þú ætlar að láta til skarar skríða. Þarna eru bara þínar eigin hugsanir að lama þig. Þú ert búin að vera á góðum tíma en heilinn er nú bara þannig að hann tengir allt að áttatíu prósentum betur við það sem fór illa. Þó það væri miklu meira sem að var skemmtilegt, yndislegt og skreytti sál þína. Þessi tími sem þú ert að valhoppa inn í gefur þér sérstakan áhuga á að vera skrautlegri, framkvæma það sem enginn hefði búist við af þér og koma þér á óvart hversu ,,kúl“ þú ert. Það er engin kulnun hjá þér, þú ert að safna þreki og spúa út frá þér krafti. Á þessum tíma er mikilvægt að þú skrifir niður áskoranir á sjálfan þig. Þær þurfa ekki að vera stórar, því nokkrir litlir hlutir breyta öllu. Það er ást og ástríða sem streymir frá þér, svo þú býrð til einhverskonar köngulóarvef með þessari tíðni og í hann kemur bæði fólk og ýmis annar fjársjóður. Fyrir þá sem vilja skapa, fer sköpunargáfan á fulla ferð. Við erum fædd á jörðina til þess að skapa og skemmta okkur, og þinn tími er kröftugur. Það er svo mikilvægt að þú takir ekki lífið of alvarlega. Ef þú getur hlegið og brosað að því sem braut þig, gert grín af sjálfum þér, þá hrindirðu í burtu þrautinni sem er í huga þínum. Vandamálin þín svo sannarlega hverfa, eins og alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira