Septemberspá Siggu Kling: Þú sérð oft ekki hversu sterkur þú ert Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku sporðdrekinn minn. Það er alltaf verið að benda þér á hvað þú eigir að gera og hvernig þú eigir að gera það. Þú sérð oft ekki hversu sterkur þú ert og einblínir þess vegna oftar á velgengni annarra og finnst þess vegna grasið grænna hjá nágrannanum en hjá þér. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Það fara allir í gegnum mikla erfiðleika en það eru margir sem spreyja grasið sitt grænna, svo aðrir halda að hjá þeim búi fullkomleikinn. Þú hefur þessa sterku örhugsun um hvað þú vilt gera, en átt það til að lamast þegar að þú ætlar að láta til skarar skríða. Þarna eru bara þínar eigin hugsanir að lama þig. Þú ert búin að vera á góðum tíma en heilinn er nú bara þannig að hann tengir allt að áttatíu prósentum betur við það sem fór illa. Þó það væri miklu meira sem að var skemmtilegt, yndislegt og skreytti sál þína. Þessi tími sem þú ert að valhoppa inn í gefur þér sérstakan áhuga á að vera skrautlegri, framkvæma það sem enginn hefði búist við af þér og koma þér á óvart hversu ,,kúl“ þú ert. Það er engin kulnun hjá þér, þú ert að safna þreki og spúa út frá þér krafti. Á þessum tíma er mikilvægt að þú skrifir niður áskoranir á sjálfan þig. Þær þurfa ekki að vera stórar, því nokkrir litlir hlutir breyta öllu. Það er ást og ástríða sem streymir frá þér, svo þú býrð til einhverskonar köngulóarvef með þessari tíðni og í hann kemur bæði fólk og ýmis annar fjársjóður. Fyrir þá sem vilja skapa, fer sköpunargáfan á fulla ferð. Við erum fædd á jörðina til þess að skapa og skemmta okkur, og þinn tími er kröftugur. Það er svo mikilvægt að þú takir ekki lífið of alvarlega. Ef þú getur hlegið og brosað að því sem braut þig, gert grín af sjálfum þér, þá hrindirðu í burtu þrautinni sem er í huga þínum. Vandamálin þín svo sannarlega hverfa, eins og alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Það fara allir í gegnum mikla erfiðleika en það eru margir sem spreyja grasið sitt grænna, svo aðrir halda að hjá þeim búi fullkomleikinn. Þú hefur þessa sterku örhugsun um hvað þú vilt gera, en átt það til að lamast þegar að þú ætlar að láta til skarar skríða. Þarna eru bara þínar eigin hugsanir að lama þig. Þú ert búin að vera á góðum tíma en heilinn er nú bara þannig að hann tengir allt að áttatíu prósentum betur við það sem fór illa. Þó það væri miklu meira sem að var skemmtilegt, yndislegt og skreytti sál þína. Þessi tími sem þú ert að valhoppa inn í gefur þér sérstakan áhuga á að vera skrautlegri, framkvæma það sem enginn hefði búist við af þér og koma þér á óvart hversu ,,kúl“ þú ert. Það er engin kulnun hjá þér, þú ert að safna þreki og spúa út frá þér krafti. Á þessum tíma er mikilvægt að þú skrifir niður áskoranir á sjálfan þig. Þær þurfa ekki að vera stórar, því nokkrir litlir hlutir breyta öllu. Það er ást og ástríða sem streymir frá þér, svo þú býrð til einhverskonar köngulóarvef með þessari tíðni og í hann kemur bæði fólk og ýmis annar fjársjóður. Fyrir þá sem vilja skapa, fer sköpunargáfan á fulla ferð. Við erum fædd á jörðina til þess að skapa og skemmta okkur, og þinn tími er kröftugur. Það er svo mikilvægt að þú takir ekki lífið of alvarlega. Ef þú getur hlegið og brosað að því sem braut þig, gert grín af sjálfum þér, þá hrindirðu í burtu þrautinni sem er í huga þínum. Vandamálin þín svo sannarlega hverfa, eins og alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira