Septemberspá Siggu Kling: „Þú verður að feika það til að meika það“ Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert andleysi og jafnvel má kalla það kulnun, en í byrjun september mánaðar snýst það við. Þú kemst upp úr þessari þreytandi orku og opnar fyrir nýtt flæði. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú bæði tekur til heima hjá þér, fleygir út dóti. Einnig er það í kortunum að þú hreinsir til í kringum þig í sambandi við fólk sem að hefur ekki í raun komið vel fram við þig, og það gæti bara vel verið að þú settir manneskjurnar á biðlista í lífi þínu. Það gæti verið einkenni um erfiðleika í ástarsambandi og þú verður að taka ákvörðun hvort þú ætlar að leggja rækt við sambönd þín eða leyfa þessu bara að vera óhreyfðu. Breytingar eru alltaf erfiðari heldur en að standa kyrr og gera ekki neitt. Það virðist vera að þú þurfir að hrista til í lífi þínu og hafa þol og dug til að standa þráðbeinn og láta ekkert sjá á þér. Það er góð setning, þó hún sé af erlendu bergi brotin, „þú verður að feika það til að meika það.“ Þú þarft að taka afstöðu - já eða nei - í mörgu og í hvert skipti sem þú gefur þér leyfi til að vera frjáls, þá finnur þú kraftinn aukast. Ég er ALLS ekki að segja við ykkur að þið þurfið að skilja við maka ykkar, heldur hreinsa til. Þetta er mikill tilfinningatími og þessi ofur máni sem að er í fiskamerkinu segir þér að þú þarft að vernda þig og helst tengjast sjónum, vatni, baði, öll sú orka mun gera þig sterkari. 16. september er nýtt tungl og tákn upprisu. Þann 25. september kemur réttlæti og sannleikurinn í ljós, og það er það sem þig vantar. Þú þarft ekki að sjá eftir neinu. Það verða gerðir einhverskonar samningar, sem þú þarft að skoða vel og breyta, ef þér finnst að það sé það rétta í stöðunni. Þetta sterka tímabil varir að minnsta kosti fram í miðjan október. Og allir þessir litir og öll þessi tækifæri sem verða þín, af því að þú hreyfðir við lífinu sjálfur. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú bæði tekur til heima hjá þér, fleygir út dóti. Einnig er það í kortunum að þú hreinsir til í kringum þig í sambandi við fólk sem að hefur ekki í raun komið vel fram við þig, og það gæti bara vel verið að þú settir manneskjurnar á biðlista í lífi þínu. Það gæti verið einkenni um erfiðleika í ástarsambandi og þú verður að taka ákvörðun hvort þú ætlar að leggja rækt við sambönd þín eða leyfa þessu bara að vera óhreyfðu. Breytingar eru alltaf erfiðari heldur en að standa kyrr og gera ekki neitt. Það virðist vera að þú þurfir að hrista til í lífi þínu og hafa þol og dug til að standa þráðbeinn og láta ekkert sjá á þér. Það er góð setning, þó hún sé af erlendu bergi brotin, „þú verður að feika það til að meika það.“ Þú þarft að taka afstöðu - já eða nei - í mörgu og í hvert skipti sem þú gefur þér leyfi til að vera frjáls, þá finnur þú kraftinn aukast. Ég er ALLS ekki að segja við ykkur að þið þurfið að skilja við maka ykkar, heldur hreinsa til. Þetta er mikill tilfinningatími og þessi ofur máni sem að er í fiskamerkinu segir þér að þú þarft að vernda þig og helst tengjast sjónum, vatni, baði, öll sú orka mun gera þig sterkari. 16. september er nýtt tungl og tákn upprisu. Þann 25. september kemur réttlæti og sannleikurinn í ljós, og það er það sem þig vantar. Þú þarft ekki að sjá eftir neinu. Það verða gerðir einhverskonar samningar, sem þú þarft að skoða vel og breyta, ef þér finnst að það sé það rétta í stöðunni. Þetta sterka tímabil varir að minnsta kosti fram í miðjan október. Og allir þessir litir og öll þessi tækifæri sem verða þín, af því að þú hreyfðir við lífinu sjálfur. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira