Sú besta í heimi úr leik og nær ekki að verja titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2023 12:01 Iga Swiatek er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis. AP Photo/Wilfredo Lee Pólska tenniskonan Iga Swiatek féll óvænt úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis í nótt er hún mætti hinni lettnesku Jelenu Ostapenko í 16 manna úrslitum. Swiatek, sem situr í efsta sæti heimslistans í tennis, átti titil að verja á Opna bandaríska og bjuggust flestir við því að hún myndi hafa betur gegn Ostapenko sem situr í 21. sæti heimslistans. Swiatek vann fyrsta sætið 6-3, en Ostapenko snéri taflinu við og vann annað settið 6-3 og tryggði sér sigurinn með 6-1 sigri í þriðja og síðasta settinu. Ostapenko er því á leið í fjórðungsúrslit þar sem hún mætir Coco Gauff frá Bandaríkjunum. Gauff situr í sjötta sæti heimslistans og Ostapenko, sem fagnaði sigri á Opna franska risamótinu árið 2017, fær því annað verðugt verkefni. Hin pólska Swiatek er hins vegar úr leik og nær því ekki að verja titilinn á Opna bandaríska. Þá er tími hennar á toppi heimslistans að renna sitt skeið í bili þar sem tapið þýðir að Aryna Sabalenka mun stökkva upp í efsta sætið á hennar kostnað að mótinu loknu. Ostapenko hefur vermt toppsætið í heilar 75 vikur í röð. Iga Swiatek spent 75 consecutive weeks as world #1This is the 12th most in history, behind the great Chris EvertShe also spent the 10th most weeks in total at #1, behind Davenport22 years old & she’s already left an unforgettable footprint on this sportWell done.🇵🇱❤️ pic.twitter.com/TDQhFGRIFT— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 4, 2023 Tennis Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Swiatek, sem situr í efsta sæti heimslistans í tennis, átti titil að verja á Opna bandaríska og bjuggust flestir við því að hún myndi hafa betur gegn Ostapenko sem situr í 21. sæti heimslistans. Swiatek vann fyrsta sætið 6-3, en Ostapenko snéri taflinu við og vann annað settið 6-3 og tryggði sér sigurinn með 6-1 sigri í þriðja og síðasta settinu. Ostapenko er því á leið í fjórðungsúrslit þar sem hún mætir Coco Gauff frá Bandaríkjunum. Gauff situr í sjötta sæti heimslistans og Ostapenko, sem fagnaði sigri á Opna franska risamótinu árið 2017, fær því annað verðugt verkefni. Hin pólska Swiatek er hins vegar úr leik og nær því ekki að verja titilinn á Opna bandaríska. Þá er tími hennar á toppi heimslistans að renna sitt skeið í bili þar sem tapið þýðir að Aryna Sabalenka mun stökkva upp í efsta sætið á hennar kostnað að mótinu loknu. Ostapenko hefur vermt toppsætið í heilar 75 vikur í röð. Iga Swiatek spent 75 consecutive weeks as world #1This is the 12th most in history, behind the great Chris EvertShe also spent the 10th most weeks in total at #1, behind Davenport22 years old & she’s already left an unforgettable footprint on this sportWell done.🇵🇱❤️ pic.twitter.com/TDQhFGRIFT— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 4, 2023
Tennis Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira