Innherji

Þeir sem velj­i auk­­ið frels­­i í við­b­ót­­ar­líf­­eyr­­is­­sparn­­að­­i beri auk­­inn kostn­­að

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Jón Finnbogason, framkvæmdastjóri Stefnis; Ólafur Páll Gunnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins og Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins.
Jón Finnbogason, framkvæmdastjóri Stefnis; Ólafur Páll Gunnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins og Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins.

Framkvæmdastjórar lífeyrissjóða og sjóðastýringar fagna því að fjármála- og efnahagsráðherra sé að skoða leiðir til að auka valfrelsi fólks í viðbótarlífeyrissparnaði. Breytingar geta aukið áhuga fólks á fjárfestingum og lífeyrissparnaði. Sjóðfélagar sem vilja meira frelsi við að stýra sínum viðbótarsparnaði þurfa væntanlega að bera af því meiri kostnað en sjóðfélagar í hefðbundnum ávöxtunarleiðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×