Sigurður Hreiðar stýrir verðbréfamiðlun Íslandsbanka
![Sigurður Hreiðar hafði starfað um sex mánaða skeið í markaðsviðskiptum Kviku banka.](https://www.visir.is/i/8E0046D8C61B3D34337882A2841D4EEE544175C58B27D654BB7C520F6A6876CC_713x0.jpg)
Sigurður Hreiðar Jónsson, sem hefur starfað um skamma hríð hjá Kviku banka, hefur verið ráðinn forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka, samkvæmt upplýsingum Innherja.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/505E51D020A8B0EE39CA6AE06E5E94DB1CE829B5A360F551C82986615466EAB7_308x200.jpg)
Hættir hjá ACRO og fer yfir til Kviku banka
Sigurður Hreiðar Jónsson, sem hefur starfað í markaðsviðskiptum ACRO verðbréfa undanfarin fimm ár, hefur látið af störfum hjá félaginu en hann er jafnframt einn af hluthöfum þess. Mun hann hafa ráðið sig yfir til Kviku banka, samkvæmt upplýsingum Innherja.