„Er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. september 2023 21:39 Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í kvöld Vísir/Anton Brink FH vann tveggja marka sigur á Aftureldingu 30-28. Aron Pálmarsson, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir FH í 14 ár og var í skýjunum með móttökurnar. „Þetta var æðislegt og þetta var ógeðslega gaman. Það er enginn klúbbur betri í svona hlutum en FH og ég er þeim gríðarlega þakklátur og er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Vísi eftir leik. Aron var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin sem stóðu upp úr. „Ég var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin. Ég var pínu ósáttur með síðustu tíu mínúturnar þar sem 5-1 vörnin þeirra small og við vorum að kasta boltanum frá okkur. Við getum lagað það og á sama tíma er Afturelding með frábært lið og við áttum í erfiðleikum með skytturnar þeirra.“ Aron tók undir það að FH hafi náð að byggja upp forskot með góðum varnarleik sem skilaði auðveldum mörkum. „Mér fannst við hafa átt að ná meira forskoti en við tókum tvo kafla í þessum leik þar sem við tókum rangar ákvarðanir og það var dýrt.“ Undir lokin skoraði FH aðeins eitt mark á níu mínútum og Afturelding kom til baka. Aron hrósaði Daníel Frey Andréssyni sem varði vel á meðan FH gekk illa sóknarlega. „Til þess fengum við Danna [Daníel Frey Andrésson] hann var að vinna fyrir laununum sínum fyrst við hinir gátum ekki reddað þessu. Við fundum ekki svör við 5-1 vörninni hjá þeim og fórum að gera klaufaleg mistök sem við þurfum að laga en á sama tíma spiluðum við frábæran sóknarleik í 45 mínútur,“ sagði Aron Pálmarsson að lokum. FH Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Sjá meira
„Þetta var æðislegt og þetta var ógeðslega gaman. Það er enginn klúbbur betri í svona hlutum en FH og ég er þeim gríðarlega þakklátur og er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Vísi eftir leik. Aron var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin sem stóðu upp úr. „Ég var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin. Ég var pínu ósáttur með síðustu tíu mínúturnar þar sem 5-1 vörnin þeirra small og við vorum að kasta boltanum frá okkur. Við getum lagað það og á sama tíma er Afturelding með frábært lið og við áttum í erfiðleikum með skytturnar þeirra.“ Aron tók undir það að FH hafi náð að byggja upp forskot með góðum varnarleik sem skilaði auðveldum mörkum. „Mér fannst við hafa átt að ná meira forskoti en við tókum tvo kafla í þessum leik þar sem við tókum rangar ákvarðanir og það var dýrt.“ Undir lokin skoraði FH aðeins eitt mark á níu mínútum og Afturelding kom til baka. Aron hrósaði Daníel Frey Andréssyni sem varði vel á meðan FH gekk illa sóknarlega. „Til þess fengum við Danna [Daníel Frey Andrésson] hann var að vinna fyrir laununum sínum fyrst við hinir gátum ekki reddað þessu. Við fundum ekki svör við 5-1 vörninni hjá þeim og fórum að gera klaufaleg mistök sem við þurfum að laga en á sama tíma spiluðum við frábæran sóknarleik í 45 mínútur,“ sagði Aron Pálmarsson að lokum.
FH Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Sjá meira