Farið að hitna verulega undir Hansi Flick eftir skell gegn Japan Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 22:00 Það er afar heitt undir Hansi Flick Vísir/Getty Þýskaland fékk skell gegn Japan í dag 1-4 í æfingaleik. Þýskaland heldur Evrópumótið næsta sumar og tekur því ekki þátt í undankeppni EM. Leroy Sane skoraði eina mark Þýskalands í niðurlægjandi tapi gegn Japan á heimavelli 1-4. Mikill hiti hefur verið í kringum Þýskaland og spjótin beinast að Hansi Flick, þjálfara Þýskalands. Hansi Flick hefur aðeins unnið 12 af 26 leikjum sem knattspyrnustjóri Þýskalands og það er farið að hitna verulega undir honum. Flick var spurður í viðtali hvort hann væri rétti maðurinn í starfið. Hann taldi sig vera það og að liðið væri á góðum stað. Hansi Flick on his job after 1-4 defeat vs Japan: “We're trying everything to always prepare the team perfectly”. 🇩🇪“I think we are doing that well. Yes, I'm the right coach”, Hansi Flick added. pic.twitter.com/oloPdnuRzz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 9, 2023 Stuðningsmenn Þýskalands bauluðu á liðið þegar flautað var til leiksloka gegn Japan í dag sem var síðasti heimaleikur Þýskalands á árinu 2023. Þýskaland hefur aðeins unnið fjóra af síðustu sautján leikjum. Þýskaland mun halda Evrópumótið í fótbolta næsta sumar en talið er afar ólíklegt að Flick muni stýra liðinu. Germany - Japan 1-4In 9 months Germany 🇩🇪 are the host for the Euro 2024.It will be without Hansi Flick— Jan Aage Fjørtoft 🏳️🌈 🇳🇴 💛💙 (@JanAageFjortoft) September 9, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Fleiri fréttir Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Sjá meira
Leroy Sane skoraði eina mark Þýskalands í niðurlægjandi tapi gegn Japan á heimavelli 1-4. Mikill hiti hefur verið í kringum Þýskaland og spjótin beinast að Hansi Flick, þjálfara Þýskalands. Hansi Flick hefur aðeins unnið 12 af 26 leikjum sem knattspyrnustjóri Þýskalands og það er farið að hitna verulega undir honum. Flick var spurður í viðtali hvort hann væri rétti maðurinn í starfið. Hann taldi sig vera það og að liðið væri á góðum stað. Hansi Flick on his job after 1-4 defeat vs Japan: “We're trying everything to always prepare the team perfectly”. 🇩🇪“I think we are doing that well. Yes, I'm the right coach”, Hansi Flick added. pic.twitter.com/oloPdnuRzz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 9, 2023 Stuðningsmenn Þýskalands bauluðu á liðið þegar flautað var til leiksloka gegn Japan í dag sem var síðasti heimaleikur Þýskalands á árinu 2023. Þýskaland hefur aðeins unnið fjóra af síðustu sautján leikjum. Þýskaland mun halda Evrópumótið í fótbolta næsta sumar en talið er afar ólíklegt að Flick muni stýra liðinu. Germany - Japan 1-4In 9 months Germany 🇩🇪 are the host for the Euro 2024.It will be without Hansi Flick— Jan Aage Fjørtoft 🏳️🌈 🇳🇴 💛💙 (@JanAageFjortoft) September 9, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Fleiri fréttir Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Sjá meira