Segir heimskulegt að Sergio García hafi ekki verið valinn í Ryder-liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2023 12:31 Jon Rahm og Sergio García ræðast við. getty/Andrew Redington Spánverjinn Jon Rahm er afar ósáttur við þá ákvörðun Lukes Donald að velja landa sinn, Sergio García, ekki í Ryder-lið Evrópu og segir hann heimskulega. García var ekki valinn í Ryder-lið Evrópu, ekki frekar en aðrir kylfingar sem kepptu á LIV-mótaröðinni umdeildu. Zach Johnson valdi hins vegar LIV-hlaupa í Ryder-lið Bandaríkjanna. Rahm er í Ryder-liði Evrópu en skilur ekki af hverju García er ekki þar líka. „Ég held að það væri mjög heimskulegt fyrir einhvern að treysta ekki á reynslu Sergios García í Ryder-bikarnum. Hann er besti kylfingur sem Evrópa hefur átt, unnið flest stig og sannað sig aftur og aftur,“ sagði Rahm. „Ef hann væri varafyrirliði myndi ég að sjálfsögðu leita til hans. Eins og við munum treysta á José María Olazábal í næstu Ryder-keppni.“ Ryder-bikarinn hefst á Ítalíu 29. september og lýkur 1. október. Bandaríkjamenn eiga titil að verja. Golf LIV-mótaröðin Ryder-bikarinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
García var ekki valinn í Ryder-lið Evrópu, ekki frekar en aðrir kylfingar sem kepptu á LIV-mótaröðinni umdeildu. Zach Johnson valdi hins vegar LIV-hlaupa í Ryder-lið Bandaríkjanna. Rahm er í Ryder-liði Evrópu en skilur ekki af hverju García er ekki þar líka. „Ég held að það væri mjög heimskulegt fyrir einhvern að treysta ekki á reynslu Sergios García í Ryder-bikarnum. Hann er besti kylfingur sem Evrópa hefur átt, unnið flest stig og sannað sig aftur og aftur,“ sagði Rahm. „Ef hann væri varafyrirliði myndi ég að sjálfsögðu leita til hans. Eins og við munum treysta á José María Olazábal í næstu Ryder-keppni.“ Ryder-bikarinn hefst á Ítalíu 29. september og lýkur 1. október. Bandaríkjamenn eiga titil að verja.
Golf LIV-mótaröðin Ryder-bikarinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira