Dramatískt jafntefli hjá FH í Grikklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 17:31 Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar í dag. Vísir/Anton Brink FH gerði 32-32 jafntefli við Diomidis Argous frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópubikars karla í handbolta í dag. Það er því allt undir fyrir síðari leik liðanna sem fer fram á morgun. Sá leikur fer einnig fram í Grikklandi. Leikurinn var mjög jafn, eins og lokatölur gefa til kynna, en undir lok fyrri hálfleiks náðu Grikkirnir góðum kafla og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17-15. Í síðari hálfleik bættu þeir enn frekar í og voru um tíma fimm mörkum yfir. Þá loks bitu FH-ingar frá sér og jöfnuðu metin. Aron Pálmarsson hélt svo að hann hefði tryggt FH sigurinn með marki þegar aðeins þrjár sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tókst Grikkjunum að jafna áður en lokaflautið gall. Birgir Már Birgisson og Símon Michael Guðjónsson voru markahæstir hjá FH með 5 mörk hvor. Aron skoraði þrjú og gaf jafn margar stoðsendingar. Jóhannes Berg Andrason skoraði fjögur mörk og gaf fimm stoðsendingar. Omar Salem var allt í öllu hjá heimamönnum en hann skoraði 11 mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Handbolti FH Tengdar fréttir Valsmenn fara með þriggja marka forskot í seinni leikinn Valur vann góðan þriggja marka sigur gegn litháíska liðinu Granitas Karys í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikars karla í handbolta í dag. 16. september 2023 16:30 Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Leik lokið: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Fleiri fréttir Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Leik lokið: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Sjá meira
Leikurinn var mjög jafn, eins og lokatölur gefa til kynna, en undir lok fyrri hálfleiks náðu Grikkirnir góðum kafla og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17-15. Í síðari hálfleik bættu þeir enn frekar í og voru um tíma fimm mörkum yfir. Þá loks bitu FH-ingar frá sér og jöfnuðu metin. Aron Pálmarsson hélt svo að hann hefði tryggt FH sigurinn með marki þegar aðeins þrjár sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tókst Grikkjunum að jafna áður en lokaflautið gall. Birgir Már Birgisson og Símon Michael Guðjónsson voru markahæstir hjá FH með 5 mörk hvor. Aron skoraði þrjú og gaf jafn margar stoðsendingar. Jóhannes Berg Andrason skoraði fjögur mörk og gaf fimm stoðsendingar. Omar Salem var allt í öllu hjá heimamönnum en hann skoraði 11 mörk og gaf fjórar stoðsendingar.
Handbolti FH Tengdar fréttir Valsmenn fara með þriggja marka forskot í seinni leikinn Valur vann góðan þriggja marka sigur gegn litháíska liðinu Granitas Karys í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikars karla í handbolta í dag. 16. september 2023 16:30 Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Leik lokið: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Fleiri fréttir Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Leik lokið: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Sjá meira
Valsmenn fara með þriggja marka forskot í seinni leikinn Valur vann góðan þriggja marka sigur gegn litháíska liðinu Granitas Karys í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikars karla í handbolta í dag. 16. september 2023 16:30