Innherji

Fram­leiðni stendur í stað þrátt fyrir mikinn hag­vöxt eftir far­aldurinn

Hörður Ægisson skrifar
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Vísir/Vilhelm

Þrátt fyrir skjótan og umtalsverðan efnahagsbata eftir faraldurinn þá hefur það að sama skapi ekki skilað sér í auknum vexti í framleiðni sem hefur staðið í stað um tveggja ára skeið. Landsframleiðsla á mann um mitt þetta ár var þannig sú hin sama og á árinu 2019, segir aðalhagfræðingur Seðlabankans.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×