Innherji

Fram­leiðn­i stendur í stað og það „mun hafa á­hrif í kom­and­i kjar­a­við­ræð­ur“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Framleiðni í vinnuaflsfrekum greinum eins og ferðaþjónustu er almennt lítil. Aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir að framleiðni megi auka með því að skapa störf í nýjum greinum þar sem verðmætasköpun vinnuaflsins sé meiri en í þeim greinum sem fyrir séu í hagkerfinu. „Vöxtur hugverkaiðnaðar hér á landi er gott dæmi um þetta.“
Framleiðni í vinnuaflsfrekum greinum eins og ferðaþjónustu er almennt lítil. Aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir að framleiðni megi auka með því að skapa störf í nýjum greinum þar sem verðmætasköpun vinnuaflsins sé meiri en í þeim greinum sem fyrir séu í hagkerfinu. „Vöxtur hugverkaiðnaðar hér á landi er gott dæmi um þetta.“ Vísir/Vilhelm

Hagfræðingar segja að það sé áhyggjuefni að framleiðni á mann hafi ekki vaxið undanfarin ár og benda á að sú fjölgun starfa á vinnumarkaði sem hafi orðið sé að stórum hluta lágframleiðnistörf. Þessi staða mun hafa áhrif í komandi kjaraviðræðum, að sögn aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins, sem varar við því að með sama framhaldi verði ekki innstæða fyrir auknum lífsgæðum.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×