Þrjár utanlandsferðir á tólf dögum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. september 2023 11:34 Nóg er um að vera hjá Prettyboitjokkó og Gústa B, sem er DJ tónlistarmannsins. Gústi B. Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Ágúst Beinteinn Árnason, eða Gústi B, eru staddur á Ibiza að fagna góðu gengi lagsins Skína sem hefur verið í fyrsta sæti íslenska listans á FM957 þrjár vikur í röð. „Við lítum á þetta sem vinnuferð þar sem við erum að kanna klúbbastemmninguna hérna úti og sjá hvernig við getum tekið giggin okkar á næsta level,“ segir Patrik og lýsir henni sem allt annarri en þekkist hérlendis. „Það er allt öðruvísi stemning á klúbbunum hérna á miðað við heima. Fólk er ekki pissfullt að öskra í eyrun á hvort öðru, bara nóg pláss og allir að dansa.“ Missa ekki af giggi Patrik fékk Gústa til liðs við sig í sumar til að sinna störfum sem plötusnúður á viðburðum. Aðspurðir hvernig samvinnan hafi gengið fara þeir fögrum orðum um hvern annan. „Held við séum báðir nokkuð slakir þrátt fyrir nokkra hnökra sem viðkoma ferðalögum,“ segir Gústi og hlær. „Þú lést okkur hins vegar missa af fluginu okkar,“ skýtur Patrik inn í. „Það var nú meira bara svona sameiginlegt klúður,“ segir Gústi blíðlega. „Sameiginlegt klúður? Þú varst að borða pönnukökur þegar það stóð Gate Closing?“ bætir Patrik við. Félagarnar hafa verið á ferði og flugi síðustu daga.Gústi B. Patrik og Gústi fóru í svokallaða pókerferð til Slóvakíu í byrjun mánaðar. Aðspurður hvort þeir hafi komið ríkari heim segjast þeir ekki verðleggja góðar minningar. „Við græddum þó ansi lítið fjárhagslega.“ Með þeim var hópur þjóðþekktra listamanna, Kristmund Axel, Herra hnetusmjör og leikarann Aron Má Ólason. „Við fórum fyrr heim úr þeirri ferð til að spila á Októberfest og árshátíð Play. Strax eftir giggin flugum við til Mallorca, aðeins að kanna svæðið með tilheyrandi skemmtun, Jetski og Parasailing,“ segir Gústi. „Við erum að vinna með það að fara út á sunnudögum og mæta heim á fimmtudögum til að ná að gigga um helgar,“ bætir hann við. Hótelsvíta og ný plata Félagarnir er nú staddir á glæsihótelinu Ushuaia sem er aðeins fyrir fullorðna. Kærasta Patriks, Friðþóra, er með þeim í ferðinni og gista þau á svítu hótelsins sem kostar rúmar hundrað þúsund krónur nóttin samkvæmt vef Booking.com. Patrik Atlason. Patrik skaust upp á stjörnuhimininn í byrjun árs þegar hann gaf út lagið, Prettyboitjokkó. Ný plata er nú væntanleg þar sem hann fékk einvalalið tónlistarmanna til liðs við sig. „Það er ekki ólíklegt að það verði nokkrir hittarar sem eigi eftir að slá í gegn,“ segir Patrik spenntur fyrir komandi tímum. Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Patrik á toppnum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, jafnan þekktur sem prettyboitjokko, situr á toppi Íslenska listans á FM í þessari viku ásamt Luigi með lagið Skína. 2. september 2023 17:01 Einhleypan: „Mamma bannar mér að fara út í pólitík og fá mér húðflúr“ Útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Ágúst Beinteinn, þekktur sem Gústi B, lýsir sjálfum sér sem duglegum, metnaðarfullum og kolrugluðum ungum manni. Hann heillast að sjálfsöryggi þegar það kemur að samskiptum kynjanna og segir kokteilar og píla í miðbænum uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti. 3. september 2023 21:22 „Örvæntingin um samþykki annarra var stöðugur eltingarleikur“ Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson reis úr þrettán ára dvala þegar hann gaf út lagið Ástin heldur vöku árið 2021. Hann segir mikla sjálfsvinnu hafi hjálpað honum að snúa blaðinu við í átt að betra lífi og hefur hann aldrei verið hamingjusamari. 23. júní 2023 20:00 Súkkulaðierfinginn uppfærði í stærri glæsibifreið Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, hefur fest kaup á hvítum Porsche Cayenne E-hybrid sportjeppa. Patrik birti myndskeið af glæsibifreiðinni í sólinni á Instagram í gær. 13. júlí 2023 15:27 Vellystingar í ferðalögum frægra Íslendinga Ríkmannleg frí þar sem allt er til alls á vel við þegar skærustu stjörnur Íslands fara erlendis. Hvítar strendur, einkasigling og merkjavörur eru oftar en ekki í hávegum. 26. júní 2023 20:01 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Við lítum á þetta sem vinnuferð þar sem við erum að kanna klúbbastemmninguna hérna úti og sjá hvernig við getum tekið giggin okkar á næsta level,“ segir Patrik og lýsir henni sem allt annarri en þekkist hérlendis. „Það er allt öðruvísi stemning á klúbbunum hérna á miðað við heima. Fólk er ekki pissfullt að öskra í eyrun á hvort öðru, bara nóg pláss og allir að dansa.“ Missa ekki af giggi Patrik fékk Gústa til liðs við sig í sumar til að sinna störfum sem plötusnúður á viðburðum. Aðspurðir hvernig samvinnan hafi gengið fara þeir fögrum orðum um hvern annan. „Held við séum báðir nokkuð slakir þrátt fyrir nokkra hnökra sem viðkoma ferðalögum,“ segir Gústi og hlær. „Þú lést okkur hins vegar missa af fluginu okkar,“ skýtur Patrik inn í. „Það var nú meira bara svona sameiginlegt klúður,“ segir Gústi blíðlega. „Sameiginlegt klúður? Þú varst að borða pönnukökur þegar það stóð Gate Closing?“ bætir Patrik við. Félagarnar hafa verið á ferði og flugi síðustu daga.Gústi B. Patrik og Gústi fóru í svokallaða pókerferð til Slóvakíu í byrjun mánaðar. Aðspurður hvort þeir hafi komið ríkari heim segjast þeir ekki verðleggja góðar minningar. „Við græddum þó ansi lítið fjárhagslega.“ Með þeim var hópur þjóðþekktra listamanna, Kristmund Axel, Herra hnetusmjör og leikarann Aron Má Ólason. „Við fórum fyrr heim úr þeirri ferð til að spila á Októberfest og árshátíð Play. Strax eftir giggin flugum við til Mallorca, aðeins að kanna svæðið með tilheyrandi skemmtun, Jetski og Parasailing,“ segir Gústi. „Við erum að vinna með það að fara út á sunnudögum og mæta heim á fimmtudögum til að ná að gigga um helgar,“ bætir hann við. Hótelsvíta og ný plata Félagarnir er nú staddir á glæsihótelinu Ushuaia sem er aðeins fyrir fullorðna. Kærasta Patriks, Friðþóra, er með þeim í ferðinni og gista þau á svítu hótelsins sem kostar rúmar hundrað þúsund krónur nóttin samkvæmt vef Booking.com. Patrik Atlason. Patrik skaust upp á stjörnuhimininn í byrjun árs þegar hann gaf út lagið, Prettyboitjokkó. Ný plata er nú væntanleg þar sem hann fékk einvalalið tónlistarmanna til liðs við sig. „Það er ekki ólíklegt að það verði nokkrir hittarar sem eigi eftir að slá í gegn,“ segir Patrik spenntur fyrir komandi tímum.
Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Patrik á toppnum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, jafnan þekktur sem prettyboitjokko, situr á toppi Íslenska listans á FM í þessari viku ásamt Luigi með lagið Skína. 2. september 2023 17:01 Einhleypan: „Mamma bannar mér að fara út í pólitík og fá mér húðflúr“ Útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Ágúst Beinteinn, þekktur sem Gústi B, lýsir sjálfum sér sem duglegum, metnaðarfullum og kolrugluðum ungum manni. Hann heillast að sjálfsöryggi þegar það kemur að samskiptum kynjanna og segir kokteilar og píla í miðbænum uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti. 3. september 2023 21:22 „Örvæntingin um samþykki annarra var stöðugur eltingarleikur“ Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson reis úr þrettán ára dvala þegar hann gaf út lagið Ástin heldur vöku árið 2021. Hann segir mikla sjálfsvinnu hafi hjálpað honum að snúa blaðinu við í átt að betra lífi og hefur hann aldrei verið hamingjusamari. 23. júní 2023 20:00 Súkkulaðierfinginn uppfærði í stærri glæsibifreið Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, hefur fest kaup á hvítum Porsche Cayenne E-hybrid sportjeppa. Patrik birti myndskeið af glæsibifreiðinni í sólinni á Instagram í gær. 13. júlí 2023 15:27 Vellystingar í ferðalögum frægra Íslendinga Ríkmannleg frí þar sem allt er til alls á vel við þegar skærustu stjörnur Íslands fara erlendis. Hvítar strendur, einkasigling og merkjavörur eru oftar en ekki í hávegum. 26. júní 2023 20:01 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Patrik á toppnum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, jafnan þekktur sem prettyboitjokko, situr á toppi Íslenska listans á FM í þessari viku ásamt Luigi með lagið Skína. 2. september 2023 17:01
Einhleypan: „Mamma bannar mér að fara út í pólitík og fá mér húðflúr“ Útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Ágúst Beinteinn, þekktur sem Gústi B, lýsir sjálfum sér sem duglegum, metnaðarfullum og kolrugluðum ungum manni. Hann heillast að sjálfsöryggi þegar það kemur að samskiptum kynjanna og segir kokteilar og píla í miðbænum uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti. 3. september 2023 21:22
„Örvæntingin um samþykki annarra var stöðugur eltingarleikur“ Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson reis úr þrettán ára dvala þegar hann gaf út lagið Ástin heldur vöku árið 2021. Hann segir mikla sjálfsvinnu hafi hjálpað honum að snúa blaðinu við í átt að betra lífi og hefur hann aldrei verið hamingjusamari. 23. júní 2023 20:00
Súkkulaðierfinginn uppfærði í stærri glæsibifreið Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, hefur fest kaup á hvítum Porsche Cayenne E-hybrid sportjeppa. Patrik birti myndskeið af glæsibifreiðinni í sólinni á Instagram í gær. 13. júlí 2023 15:27
Vellystingar í ferðalögum frægra Íslendinga Ríkmannleg frí þar sem allt er til alls á vel við þegar skærustu stjörnur Íslands fara erlendis. Hvítar strendur, einkasigling og merkjavörur eru oftar en ekki í hávegum. 26. júní 2023 20:01