Tileinkar tónsmíðarnar látnum vini Íris Hauksdóttir skrifar 21. september 2023 11:01 Hljómsveitin SoundThing gaf út lagið Have You Seen The Place. Anna Maggý Hljómsveitin SoundThing gaf fyrr í dag út smáskífuna Have You Seen The Place. Lagahöfundurinn og gítarleikari sveitarinnar, Hjörleifur Björnsson tileinkar tónsmíðarnar látnum vini sínum. Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér að neðan: Klippa: SoundThing - Have You Seen The Place „Það var hann sem gaf mér fyrsta gítarinn sem barn og kenndi mér að spila á hann. Án hans væri þessi tónlist ekki til,“ segir Hjörleifur. Ásamt honum er hljómsveitin skipuð þeim Ástu Sigríði Sveinsdóttir söngkonu og lagahöfundi, Erlu Stefánsdóttir bassaleikara, söngkonu og lagahöfundi og Valtýri Sigurðssyni trommara og lagahöfundi. SoundThing sem hljómsveit á sér langan aðdraganda. „Við og Ásta þekkjumst úr barnæsku og innblástur tónsmíðanna koma frá sameiginlegum vini okkar, Ísleifi Birgissyni, sem lést skyndilega fyrir örfáum árum. Við minnumst hans með mikilli hlýju og ást. Með því að semja og flytja þessa tónlist höldum við heiðri hans á lofti því tónlistin á upphaf sitt að rekja til hans.“ Hljómsveitin á sér langa sögu.Anna Maggý Hjörleifur segir eitt af því sem gerir hljómsveitina spennandi sé sú staðreynd að hún einblíni ekki á eina tegund tónlistar. „Við spilum og framleiðum tónlist sem ferðast um margar tegundir. Til að mynda þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, bluegrass, grunge-rokk og rokk. Við gerð plötunnar komu fleiri listamenn sem lögðu okkur lið. Kjartan Baldursson spilaði á pedal steel og rafmagnsgítar, Tómas Jónsson á synthum, Gréta Salóme á fiðlu og Freysteinn Gíslason á kontrabassa. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum Bjarka Ómarssonar.“ Hér er hægt að hlusta á hljómsveitina á streymisveitunni Spotify. Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér að neðan: Klippa: SoundThing - Have You Seen The Place „Það var hann sem gaf mér fyrsta gítarinn sem barn og kenndi mér að spila á hann. Án hans væri þessi tónlist ekki til,“ segir Hjörleifur. Ásamt honum er hljómsveitin skipuð þeim Ástu Sigríði Sveinsdóttir söngkonu og lagahöfundi, Erlu Stefánsdóttir bassaleikara, söngkonu og lagahöfundi og Valtýri Sigurðssyni trommara og lagahöfundi. SoundThing sem hljómsveit á sér langan aðdraganda. „Við og Ásta þekkjumst úr barnæsku og innblástur tónsmíðanna koma frá sameiginlegum vini okkar, Ísleifi Birgissyni, sem lést skyndilega fyrir örfáum árum. Við minnumst hans með mikilli hlýju og ást. Með því að semja og flytja þessa tónlist höldum við heiðri hans á lofti því tónlistin á upphaf sitt að rekja til hans.“ Hljómsveitin á sér langa sögu.Anna Maggý Hjörleifur segir eitt af því sem gerir hljómsveitina spennandi sé sú staðreynd að hún einblíni ekki á eina tegund tónlistar. „Við spilum og framleiðum tónlist sem ferðast um margar tegundir. Til að mynda þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, bluegrass, grunge-rokk og rokk. Við gerð plötunnar komu fleiri listamenn sem lögðu okkur lið. Kjartan Baldursson spilaði á pedal steel og rafmagnsgítar, Tómas Jónsson á synthum, Gréta Salóme á fiðlu og Freysteinn Gíslason á kontrabassa. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum Bjarka Ómarssonar.“ Hér er hægt að hlusta á hljómsveitina á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira