Tilþrifin: Ískaldur Biggzyyy einn gegn þremur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. september 2023 15:30 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Biggzyyy í liði ÍBV sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Eyjamenn máttu þola tap gegn Ármanni í gærkvöld og er liðið því enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir Ljósleiðaradeildarinnar. ÍBV átti þó sína spretti í leiknum og Biggzyyy sýndi það undir lok leiks að það er ýmislegt spunnið í Eyjamenn. Hann var þá einn eftir á móti þremur meðlimum Ármanns, felldi þá alla og kláraði lotuna fyrir ÍBV. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ískaldur Byggzyyy Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti
Eyjamenn máttu þola tap gegn Ármanni í gærkvöld og er liðið því enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir Ljósleiðaradeildarinnar. ÍBV átti þó sína spretti í leiknum og Biggzyyy sýndi það undir lok leiks að það er ýmislegt spunnið í Eyjamenn. Hann var þá einn eftir á móti þremur meðlimum Ármanns, felldi þá alla og kláraði lotuna fyrir ÍBV. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ískaldur Byggzyyy
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti