Sindri Þór fékk rautt spjald eftir 38 sekúndur Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2023 16:21 Sindri Þór var ekki lengi inni á vellinum í dag Vísir/Hulda Margrét Sindri Þór Guðmundsson kom inn á sem varamaður í 3-1 tapi Keflavíkur gegn Fylki. Sindri var þó ekki lengi inni á vellinum því aðeins 38 sekúndum eftir skiptinguna fékk hann beint rautt spjald. Haaaa?? Sindri Þór var að koma inn á fyrir einni mínútu síðan og hann fór hér rautt spjald fyrir brot á Nikulási Val skrifaði Dagur Lárusson í beinni textalýsingu Vísis af atvikinu. Sindri Þór henti sér með takkana á undan í tæklingu á Nikulási Val, kantmanni Fylkis. Sindri Þór var nákvæmlega jafn lengi inni á vellinum og Steven Gerrard þegar hann fékk frægt rautt spald í leik gegn Manchester United árið 2015. Mögulega er um Íslandsmet að ræða. Sjáðu atvikið í spilaranum hér fyrir neðan: Klippa: Stutt innkoma Sindra Þórs Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík 1 - 3 Fylkir | Árbæingar sækja mikilvæg stig í botnbaráttunni Fylkir er hársbreidd frá því að halda sæti sínu Bestu deild karla eftir frábæran endurkomu sigur á Keflavík suður með sjó í dag. 1. október 2023 16:00 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Haaaa?? Sindri Þór var að koma inn á fyrir einni mínútu síðan og hann fór hér rautt spjald fyrir brot á Nikulási Val skrifaði Dagur Lárusson í beinni textalýsingu Vísis af atvikinu. Sindri Þór henti sér með takkana á undan í tæklingu á Nikulási Val, kantmanni Fylkis. Sindri Þór var nákvæmlega jafn lengi inni á vellinum og Steven Gerrard þegar hann fékk frægt rautt spald í leik gegn Manchester United árið 2015. Mögulega er um Íslandsmet að ræða. Sjáðu atvikið í spilaranum hér fyrir neðan: Klippa: Stutt innkoma Sindra Þórs
Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík 1 - 3 Fylkir | Árbæingar sækja mikilvæg stig í botnbaráttunni Fylkir er hársbreidd frá því að halda sæti sínu Bestu deild karla eftir frábæran endurkomu sigur á Keflavík suður með sjó í dag. 1. október 2023 16:00 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leik lokið: Keflavík 1 - 3 Fylkir | Árbæingar sækja mikilvæg stig í botnbaráttunni Fylkir er hársbreidd frá því að halda sæti sínu Bestu deild karla eftir frábæran endurkomu sigur á Keflavík suður með sjó í dag. 1. október 2023 16:00