Katrín Tanja stolt af litlu systur sem keypti líkamsræktarstöð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2023 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir á góðri stundu í Ægi með systur sinni Hönnuh Davíðsdóttur og móður þeirra Oddfríði Steinunni Helgadóttur. @katrintanja Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú stödd á Íslandi og hún fékk þar með tækifæri að prófa nýja líkamsræktarstöð á Akranesi á dögunum. Katrín Tanja ber nefnilega miklar taugar til nýju stöðvarinnar á Skaganum því Hanna Davíðsdóttir, yngri systir Katrínar Tönju, rekur stöðina ásamt manni sínum Gerald Brimi Einarssyni. Stöðin heitir Ægir og hefur undirtitilinn þeir fiska sem róa. Þau keyptu stöðina saman í byrjun sumars og hafa síðan unnið í því að stækka og betrumbæta Ægi. Katrín, Hanna og öll fjölskyldan æfðu einmitt saman í Ægi á dögunum og Karín birti myndir og myndband frá deginum á samfélagmiðlum sínum. Þar má meðal annars sjá móður þeirra, Oddfríði Steinunni Helgadóttur og afa, Helga Ágústsson, á fullu að hreyfa sig í Ægis stöðinni. „Ég er stolt stóra systir núna og vil óska systur minni, Hönnuh Davíðsdóttur, og svila mínum Gerald Brimi Einarssyni til hamingju með að hafa opnað nýju líkamsræktarstöðina Ægi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Öll fjölskyldan mætti og æfði saman en þarna voru allir, allt frá litlu krökkunum alveg upp í afa okkar. Þetta er svo stór, rúmgóður, fallegur og bjartur staður sem þau hafa útbúið og hann var fullur af bestu orkunni,“ skrifaði Katrín. „Ég veit hvað þau eru dugleg og ég er svo spennt fyrir þessum nýja kafla í þeirra lífi,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Katrín Tanja ber nefnilega miklar taugar til nýju stöðvarinnar á Skaganum því Hanna Davíðsdóttir, yngri systir Katrínar Tönju, rekur stöðina ásamt manni sínum Gerald Brimi Einarssyni. Stöðin heitir Ægir og hefur undirtitilinn þeir fiska sem róa. Þau keyptu stöðina saman í byrjun sumars og hafa síðan unnið í því að stækka og betrumbæta Ægi. Katrín, Hanna og öll fjölskyldan æfðu einmitt saman í Ægi á dögunum og Karín birti myndir og myndband frá deginum á samfélagmiðlum sínum. Þar má meðal annars sjá móður þeirra, Oddfríði Steinunni Helgadóttur og afa, Helga Ágústsson, á fullu að hreyfa sig í Ægis stöðinni. „Ég er stolt stóra systir núna og vil óska systur minni, Hönnuh Davíðsdóttur, og svila mínum Gerald Brimi Einarssyni til hamingju með að hafa opnað nýju líkamsræktarstöðina Ægi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Öll fjölskyldan mætti og æfði saman en þarna voru allir, allt frá litlu krökkunum alveg upp í afa okkar. Þetta er svo stór, rúmgóður, fallegur og bjartur staður sem þau hafa útbúið og hann var fullur af bestu orkunni,“ skrifaði Katrín. „Ég veit hvað þau eru dugleg og ég er svo spennt fyrir þessum nýja kafla í þeirra lífi,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira