Tilþrifin: Hugo stillir upp þremur í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2023 17:01 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Hugo í liði Atlantic sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Hugo og félagar í Atlantic unnu góðan sigur gegn Breiðabliki í gær og liðið er þar með loksins búið að vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Liðsmenn Atlantic eru ríkjandi Stórmeistarar og því líklega orðið löngu tímabært að ná í sinn fyrsta sigur. Hugo sýndi frábær tilþrif þegar staðan var jöfn, 10-10, og lítið eftir af leiknum. Hann mætti þá fjórum leikmönnum Breiðabliks einn síns liðs og náði að fella þrjá þeirra áður en hann var sjálfur tekinn niður. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn
Hugo og félagar í Atlantic unnu góðan sigur gegn Breiðabliki í gær og liðið er þar með loksins búið að vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Liðsmenn Atlantic eru ríkjandi Stórmeistarar og því líklega orðið löngu tímabært að ná í sinn fyrsta sigur. Hugo sýndi frábær tilþrif þegar staðan var jöfn, 10-10, og lítið eftir af leiknum. Hann mætti þá fjórum leikmönnum Breiðabliks einn síns liðs og náði að fella þrjá þeirra áður en hann var sjálfur tekinn niður. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn