Innherji

Eldis­fyr­ir­tæk­i þurf­a að eiga við­skipt­i sín á mill­i um svæð­i fyr­ir árið 2028

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Kolbeinn Árnason, skrifstofustjóri matvælaöryggis- og fiskeldis hjá matvælaráðuneytinu, sagði á markaðsdegi hjá Arnarlaxi að mikilvægt væri að læra af mistökum sem gerð hafi verið í Noregi og Færeyjum.
Kolbeinn Árnason, skrifstofustjóri matvælaöryggis- og fiskeldis hjá matvælaráðuneytinu, sagði á markaðsdegi hjá Arnarlaxi að mikilvægt væri að læra af mistökum sem gerð hafi verið í Noregi og Færeyjum.

Læra á af reynslu Norðmanna og Færeyinga af fiskeldi. Þess vegna mun einungis eitt eldisfyrirtæki fá að vera með starfsemi á hverju svæði fyrir sig. Fyrirtækin hafa til ársins 2028 til að eiga viðskipti sín á milli til að leysa úr stöðunni, upplýsti skrifstofustjóri hjá matvælaráðuneytinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×