Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2023 13:01 Búið er að velja 41 mynd fyrir úrslit keppnar um fyndnustu dýralífsmynd ársins. Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. Comedy Wildlife Photography Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Sjá einnig: Fyndnustu gæludýramyndir ársins Að þessu sinni bárust þúsundir mynda í keppnina og er búið að taka saman 41 þeirra sem ku vera bestar. Myndirnar eru bæði teknar af atvinnuljósmyndurum og áhugamönnum sem ná að fanga kostuleg augnablik í lífi dýra. Almenningur getur tekið þátt í að velja vinsælustu mynd ársins með því að kíkja á vef keppninnar. Úrslit keppninnar þetta árið verða tilkynnt í nóvember. Breskir selir virðast geta flogið, þó ekki nema álíka mikið og hænur.ADRIAN SLAZOK/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi fugl virðist bölvaður fauti. Niðurlút gæsin þurfti að flýja undan honum.Allen Holmes/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi mynd ber titilinn „Cheeky baboon“. Þessi bavíani ætlaði ekki að leyfa móður sinni að snyrta sig. Það er svo sem skiljanlegt, þar sem hún virðiast ekki með hugann við efnið.Benard Omwaka/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi mynd var mögulega tekin við tökur kvikmyndarinnar „Giraffe Centepede“.Bill Gozansky/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Já, ég myndi líka flýja undan þessum.Brandi Romano/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Það eru ekki bara við mennirnir sem upplifum erfiða mánudaga.Brian Matthews/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Við hefðum frekar þyrft að fá mynd af því sem þessi api er að horfa á.Brigitte Alcalay-Marcon/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Stundum þarf bara að hrinda börnunum út í djúpu laugina.Brigitte Alcalay-Marcon/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Glíma ljón við kulnun?Christian Hargasser/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þetta er mögulega heimsins svalasti refur.Dakota Vaccaro/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Hafmeyjur geta verið svolítið sexí. Marbendlar eru hins vegar bara asnalegir.Danielle Goonan/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Hestar eiga það til að dansa til að gleyma. Eða slást, þeir eru líklega að slást en ég veit ekki af hverju það á að vera fyndið.Danny Sullivan/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Fólk áttar sig ekki á því hve nánar mörgæsir eru. Þær óttast líka ekki að sýna alúð á almannafæri.Dario Podesta/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi api er bókstaflega að stilla sér upp fyrir myndatökuna og gerir það merkilega vel. Setur meira að segja upp yfirvaraskegg fyrir grínið.Delphine Casimir/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi finnski brúnbjörn elskar sviðsljósið. Birnir eru krúttlegustu dýr í heimi, þar til þeir éta þig.Dikla Gabriely/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Hann er greinilega duglegur að bursta þessi.Henry Keepin/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi ungi er pottþétt að klaga eitthvað systkin sitt til mömmu og pabba.Jacek Stankiewicz/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi fugl virðist reiður og væntanlega út í einhver svín. Teyjubyssan er samt ekki sýnileg á myndinni.Jacques Poulard/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Drekarflugur virðast alltaf vera hissa yfir einhverju.Jakub Wozny/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Það fylgir ekki sögunni en ég geri ráð fyrir að þetta hafi verið síðasta myndin sem þessi ljósmyndari tók og að hann hafi hreinlega horfið af yfirborði jarðar.Jaroslaw Kolacz/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi kengúra spilar alltaf Higway to hell með ACDC þegar hún keppir í luftgítar.Jason Moore/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 „Hunskastu af jakanum okkar!“Jodi Frediani/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Mjög svo buguð ugla.John Blumenkamp/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Góð tannhirða er bjórum mjög mikilvæg. Þessi notar alltaf tannþráð áður en hann fer að sofa.Jorn Vangoidtsenhoven/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Sannkölluð óperudúfa.Kate Stevenson/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 „Teiknaðu mig eins og eins og eina af frönsku stúlkunum þínum.“Kawing Chiu/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Ísbjarnarhúnn reynir að stöðva Balrog. (Þessi gæti verið of nördalegur)Khurram Khan/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 „Búú!“Lara Mathews/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Gera aaa við bróa sín.Mark Schocken/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Hvað sem hann er að lesa, þá virðist það spennandi.Matti Rauvala/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Ég ætlaði að skrifa eitthvað fyndið en varð of hræddur.Michael Erwin/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Otrar eru merkilega góðir í ballett.Otter Kwek/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi hlébarði er að eiga erfiðan dag. Það er víst.Paul Goldstein/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Api í basli með kláða. Hjartardýr fylgist grannt með honum í fjarska.Pratick Mondal/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi mynd virðist hafa verið send í slysni. Hún hlítur að eiga heima í einhverskonar hryllingskeppni.Sergey Savvi/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Tveir kátir ærslabelgir.Thomas Vijayan/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Tveir mjög svo ólíkir vinir.Tzahi Finkelstein/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Hvað þykir þessari uglu svona skemmtilegt? Eins og með Mónu Lísu munum við eflaust aldrei vita svarið.Vince Maiden/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Hegri féll óvart og án mikillar reisnar.Vittorio Ricci/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þennan fugl vantar gleraugu.Wendy Kaveney/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Myndarleg fjölskylda.Zoe Ashdown/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Tengdar fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. 24. október 2022 11:18 Tveir kettir, kannski einn, á fyndnustu gæludýramynd ársins Sigurvegarar hinnar árlegu gæludýraljósmyndakeppni Comedy Pet Photo Awards voru opinberaðir í síðustu viku. Rúmlega tvö þúsund myndir bárust í keppnina þetta árið en sigurvegarinn er Kenichi Morinaga sem tók kostulega mynd ef tveimur köttum, eða jafnvel bara einum. 27. september 2022 12:30 Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Comedy Wildlife Photography Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Sjá einnig: Fyndnustu gæludýramyndir ársins Að þessu sinni bárust þúsundir mynda í keppnina og er búið að taka saman 41 þeirra sem ku vera bestar. Myndirnar eru bæði teknar af atvinnuljósmyndurum og áhugamönnum sem ná að fanga kostuleg augnablik í lífi dýra. Almenningur getur tekið þátt í að velja vinsælustu mynd ársins með því að kíkja á vef keppninnar. Úrslit keppninnar þetta árið verða tilkynnt í nóvember. Breskir selir virðast geta flogið, þó ekki nema álíka mikið og hænur.ADRIAN SLAZOK/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi fugl virðist bölvaður fauti. Niðurlút gæsin þurfti að flýja undan honum.Allen Holmes/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi mynd ber titilinn „Cheeky baboon“. Þessi bavíani ætlaði ekki að leyfa móður sinni að snyrta sig. Það er svo sem skiljanlegt, þar sem hún virðiast ekki með hugann við efnið.Benard Omwaka/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi mynd var mögulega tekin við tökur kvikmyndarinnar „Giraffe Centepede“.Bill Gozansky/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Já, ég myndi líka flýja undan þessum.Brandi Romano/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Það eru ekki bara við mennirnir sem upplifum erfiða mánudaga.Brian Matthews/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Við hefðum frekar þyrft að fá mynd af því sem þessi api er að horfa á.Brigitte Alcalay-Marcon/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Stundum þarf bara að hrinda börnunum út í djúpu laugina.Brigitte Alcalay-Marcon/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Glíma ljón við kulnun?Christian Hargasser/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þetta er mögulega heimsins svalasti refur.Dakota Vaccaro/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Hafmeyjur geta verið svolítið sexí. Marbendlar eru hins vegar bara asnalegir.Danielle Goonan/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Hestar eiga það til að dansa til að gleyma. Eða slást, þeir eru líklega að slást en ég veit ekki af hverju það á að vera fyndið.Danny Sullivan/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Fólk áttar sig ekki á því hve nánar mörgæsir eru. Þær óttast líka ekki að sýna alúð á almannafæri.Dario Podesta/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi api er bókstaflega að stilla sér upp fyrir myndatökuna og gerir það merkilega vel. Setur meira að segja upp yfirvaraskegg fyrir grínið.Delphine Casimir/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi finnski brúnbjörn elskar sviðsljósið. Birnir eru krúttlegustu dýr í heimi, þar til þeir éta þig.Dikla Gabriely/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Hann er greinilega duglegur að bursta þessi.Henry Keepin/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi ungi er pottþétt að klaga eitthvað systkin sitt til mömmu og pabba.Jacek Stankiewicz/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi fugl virðist reiður og væntanlega út í einhver svín. Teyjubyssan er samt ekki sýnileg á myndinni.Jacques Poulard/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Drekarflugur virðast alltaf vera hissa yfir einhverju.Jakub Wozny/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Það fylgir ekki sögunni en ég geri ráð fyrir að þetta hafi verið síðasta myndin sem þessi ljósmyndari tók og að hann hafi hreinlega horfið af yfirborði jarðar.Jaroslaw Kolacz/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi kengúra spilar alltaf Higway to hell með ACDC þegar hún keppir í luftgítar.Jason Moore/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 „Hunskastu af jakanum okkar!“Jodi Frediani/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Mjög svo buguð ugla.John Blumenkamp/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Góð tannhirða er bjórum mjög mikilvæg. Þessi notar alltaf tannþráð áður en hann fer að sofa.Jorn Vangoidtsenhoven/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Sannkölluð óperudúfa.Kate Stevenson/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 „Teiknaðu mig eins og eins og eina af frönsku stúlkunum þínum.“Kawing Chiu/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Ísbjarnarhúnn reynir að stöðva Balrog. (Þessi gæti verið of nördalegur)Khurram Khan/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 „Búú!“Lara Mathews/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Gera aaa við bróa sín.Mark Schocken/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Hvað sem hann er að lesa, þá virðist það spennandi.Matti Rauvala/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Ég ætlaði að skrifa eitthvað fyndið en varð of hræddur.Michael Erwin/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Otrar eru merkilega góðir í ballett.Otter Kwek/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi hlébarði er að eiga erfiðan dag. Það er víst.Paul Goldstein/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Api í basli með kláða. Hjartardýr fylgist grannt með honum í fjarska.Pratick Mondal/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þessi mynd virðist hafa verið send í slysni. Hún hlítur að eiga heima í einhverskonar hryllingskeppni.Sergey Savvi/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Tveir kátir ærslabelgir.Thomas Vijayan/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Tveir mjög svo ólíkir vinir.Tzahi Finkelstein/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Hvað þykir þessari uglu svona skemmtilegt? Eins og með Mónu Lísu munum við eflaust aldrei vita svarið.Vince Maiden/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Hegri féll óvart og án mikillar reisnar.Vittorio Ricci/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Þennan fugl vantar gleraugu.Wendy Kaveney/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Myndarleg fjölskylda.Zoe Ashdown/Comedy Wildlife Photography Awards 2023
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Tengdar fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. 24. október 2022 11:18 Tveir kettir, kannski einn, á fyndnustu gæludýramynd ársins Sigurvegarar hinnar árlegu gæludýraljósmyndakeppni Comedy Pet Photo Awards voru opinberaðir í síðustu viku. Rúmlega tvö þúsund myndir bárust í keppnina þetta árið en sigurvegarinn er Kenichi Morinaga sem tók kostulega mynd ef tveimur köttum, eða jafnvel bara einum. 27. september 2022 12:30 Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. 24. október 2022 11:18
Tveir kettir, kannski einn, á fyndnustu gæludýramynd ársins Sigurvegarar hinnar árlegu gæludýraljósmyndakeppni Comedy Pet Photo Awards voru opinberaðir í síðustu viku. Rúmlega tvö þúsund myndir bárust í keppnina þetta árið en sigurvegarinn er Kenichi Morinaga sem tók kostulega mynd ef tveimur köttum, eða jafnvel bara einum. 27. september 2022 12:30
Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30
Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01