Ólafur skoraði tvö mörk fyrir Karlskrona en Hammarby var þó með fimm marka forystu í leikhlé, 10-15.
Leikmenn Karlskronan komu til baka í seinni hálfleiknum en það var Svíinn Soderqvist sem var markahæstur hjá þeim með fimm mörk en sem fyrr segir var Ólafur með tvö.
Lokatölur í leiknum 28-26 en eftir leikinn er Karskronan með fjögur stig í tíunda sæti deildarinnar.