Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Hjörvar Ólafsson skrifar 7. október 2023 19:03 Max Verstappen fagnar titlinum með teyminu sínu hjá Red Bull. Vísir/Getty Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. Öryggisbílar þurftu að koma inn á kappakstursbrautinaí Lusail þrisvar sinnum vegna árekstra en þegar upp var Oscar Piastri, ökuþór McLaren sem fór með sigur af hólmi í kappakstrinum í dag. Þetta var fyrsti sigur Ástralans, Piastri, í Formúlu-kappakstrinum. Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull ræsti þriðji en datt niður í fimmta sæti eftir að ræst var og fyrsta hring lauk. Piastri hélt forystu sinni til síðasta hrings en liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, hirti þriðja sætið af passed Mercedes-manninum George Russell. Heimsmeistaratitill Verstappen var raunar í höfn þegar samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti í árekstri við Alpine-ökuþórinn Esteban Ocon og Nico Hulkenberg hjá Haas. „Ég er eiginlega orðalus. Þetta hefur verið frábært ár. Takk fyrir að útvega mér svona stórkostlegum bíl. Tímabilið hefur verið mjög ánægjulegt," sagði Verstappen við teymi sitt í gegnum samskiptabúnað þegar titill hans var tryggður. Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Öryggisbílar þurftu að koma inn á kappakstursbrautinaí Lusail þrisvar sinnum vegna árekstra en þegar upp var Oscar Piastri, ökuþór McLaren sem fór með sigur af hólmi í kappakstrinum í dag. Þetta var fyrsti sigur Ástralans, Piastri, í Formúlu-kappakstrinum. Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull ræsti þriðji en datt niður í fimmta sæti eftir að ræst var og fyrsta hring lauk. Piastri hélt forystu sinni til síðasta hrings en liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, hirti þriðja sætið af passed Mercedes-manninum George Russell. Heimsmeistaratitill Verstappen var raunar í höfn þegar samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti í árekstri við Alpine-ökuþórinn Esteban Ocon og Nico Hulkenberg hjá Haas. „Ég er eiginlega orðalus. Þetta hefur verið frábært ár. Takk fyrir að útvega mér svona stórkostlegum bíl. Tímabilið hefur verið mjög ánægjulegt," sagði Verstappen við teymi sitt í gegnum samskiptabúnað þegar titill hans var tryggður.
Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira