Hommahöllin komin á sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. október 2023 14:26 Húsið er byggt árið 1895 og er norskt katalog hús af fínustu sort, sannkallað stórhýsi þess tíma. LF-fasteignasala Listamennirnir Hákon Hildibrand, frumkvöðull, menningarfrömuður og dragdrottning, og Hafsteinn Hafsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur hafa sett hið sögufræga stórhýsi, Sigfúsarhús, á Neskaupstað til sölu. Húsið gengur í dag undir nafninu Hommahöllin. Húsið var reist árið 1895 og er næst elsta húsið í Norðfirði og var upphaflega heimili og verslun. Í gegnum árin hefur það verið nýtt á ýmsan hátt meðal annars sem heimavist, félagsaðstaða eldri borgara og nú síðast sem menningarheimili með vinnustofum listamanna og þá kallað Hommahöllin. Húsið er skráð 300 m2 en er mun stærra, nýtanlegur gólfflötur er talinn rúmlega 450 fermetrar. LF-fasteignasala Aðalinngangur er við aðalgötu bæjarins.LF-fasteignasala Dökkir litir og notalegheit Árið 2020 og 2021 tóku Hákon og Hafsteinn húsið í gegn að innan og færðu í glæsilegt og upprunalegra horf. Dökkir litir á vegggjum og áberandi veggfóður hafa þeir skapað afar notalega stemmningu. Húsið er um 300 fermetrar að stærð og skiptist í tvær stórar samliggjandi stofur, eldhús, sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í borðstofu eru upprunalegar veggklæðningar sem hafa verið gerðar upp á glæsilegan hátt. Þá eru rósettur og listar í loftum einnig upprunalegar. Hjarta heimilisins, eldhúsið, er um átján fermetrar að stærð búið veglegum tækjum. Innéttingar eru dökk grænar með gylltum höldum og viðarplötum á borðum. Frá borðstofu er bar opinn við eldhúsið. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmlega átjan fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Í eldhúsi er tvöföld SMEG eldavél með gasi og rafmagnsofnum, sérinnfluttur ítalskur háfur, innbyggður ísskápur og innbyggður frystiskápur.LF-fasteignasala Frá borðstofu er bar opinn í eldhúsið.LF-fasteignasala Dökk græn og karrý gulur skapa notalega stemmningu.LF-fasteignasala Húsið er skráð einbýlishús og var upphaflega byggt sem heimili og verslun.LF-fasteignasala Stofur hússins eru tvær og rúmlega 65 fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Sex svefnherberg eru á efri hæð hússins.LF-fasteignasala Fjögur svefnherbergjanna eru mjög stór, tvö af þeim eru með fataherbergi innan af.LF-fasteignasala LF-fasteignasala Í loftum eru upprunalegar rósettur og listar.LF-fasteignasala Viðtal við Hákon má sjá hér að neðan frá árinu 2021 þar sem rætt var um húsið. Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Fjarðabyggð Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Húsið var reist árið 1895 og er næst elsta húsið í Norðfirði og var upphaflega heimili og verslun. Í gegnum árin hefur það verið nýtt á ýmsan hátt meðal annars sem heimavist, félagsaðstaða eldri borgara og nú síðast sem menningarheimili með vinnustofum listamanna og þá kallað Hommahöllin. Húsið er skráð 300 m2 en er mun stærra, nýtanlegur gólfflötur er talinn rúmlega 450 fermetrar. LF-fasteignasala Aðalinngangur er við aðalgötu bæjarins.LF-fasteignasala Dökkir litir og notalegheit Árið 2020 og 2021 tóku Hákon og Hafsteinn húsið í gegn að innan og færðu í glæsilegt og upprunalegra horf. Dökkir litir á vegggjum og áberandi veggfóður hafa þeir skapað afar notalega stemmningu. Húsið er um 300 fermetrar að stærð og skiptist í tvær stórar samliggjandi stofur, eldhús, sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í borðstofu eru upprunalegar veggklæðningar sem hafa verið gerðar upp á glæsilegan hátt. Þá eru rósettur og listar í loftum einnig upprunalegar. Hjarta heimilisins, eldhúsið, er um átján fermetrar að stærð búið veglegum tækjum. Innéttingar eru dökk grænar með gylltum höldum og viðarplötum á borðum. Frá borðstofu er bar opinn við eldhúsið. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmlega átjan fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Í eldhúsi er tvöföld SMEG eldavél með gasi og rafmagnsofnum, sérinnfluttur ítalskur háfur, innbyggður ísskápur og innbyggður frystiskápur.LF-fasteignasala Frá borðstofu er bar opinn í eldhúsið.LF-fasteignasala Dökk græn og karrý gulur skapa notalega stemmningu.LF-fasteignasala Húsið er skráð einbýlishús og var upphaflega byggt sem heimili og verslun.LF-fasteignasala Stofur hússins eru tvær og rúmlega 65 fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Sex svefnherberg eru á efri hæð hússins.LF-fasteignasala Fjögur svefnherbergjanna eru mjög stór, tvö af þeim eru með fataherbergi innan af.LF-fasteignasala LF-fasteignasala Í loftum eru upprunalegar rósettur og listar.LF-fasteignasala Viðtal við Hákon má sjá hér að neðan frá árinu 2021 þar sem rætt var um húsið.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Fjarðabyggð Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira