Skuldabréfafjárfestar enn með augun á verðbólguáhættu vegna kjarasamninga
![Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að það hafi haft „mjög slæm áhrif“ fyrir markaðinn þegar „stórum gíruðum“ skuldabréfasjóði var slitið um mitt árið í fyrra.](https://www.visir.is/i/4D1E09638D2BEF120D67836A51F04D96BBE8DA90777FE8C8623A2EDE39C7EEBD_713x0.jpg)
Grunnur skuldabréfabréfamarkaður, með nánast engri þátttöku frá erlendum fjárfestum, þýðir að ekki er hægt að draga of sterkar ályktanir af skammtímahreyfingum á verðbólguálaginu, að sögn seðlabankastjóra. Með meiri vissu um þróun verðbólgu og vaxta er sennilegt að áhrifin verði lík því að „lemja á tómatsósuflösku“ þegar fjárfestar fari að koma allir inn í einu á skuldabréfamarkaðinn.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/E96839C5F4F2E2429164BC947B29B04F8B8F9C4D535F0F56FABC8590307D3E49_308x200.jpg)
Allgóðar líkur á því að botninn hafi verið sleginn í vaxtahækkunarferlið
Þótt alls ekki sé hægt að útiloka frekari hækkun stýrivaxta á næstunni eru allgóðar líkur á því að botninn hafi verið sleginn í vaxtahækkunarferlið í bili, að mati aðalhagfræðings Íslandsbanka. Seðlabankastjóri segir þörf á hærri raunvöxtum, sem væntingar eru um að muni nást með lækkandi verðbólguvæntingum, en kjarasamningar á vinnumarkaði eiga eftir að ráða mestu um þróunin á skuldabréfamarkaði.