„Leikir sem við verðum að vinna og ætlum okkur að gera það“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. október 2023 07:00 Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir er klár í slaginn fyrir leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Landsliðkonana Díana Dögg Magnúsdóttir kveðst spennt fyrir komandi verkefni með íslenska landsliðinu þar sem liðið mætir Lúxemborg og Færeyjum í undankeppni EM. Hún segir það alltaf gott að koma heim og hitta stelpurnar í landsliðinu. „Það er alltaf bara gott. Það er léttleiki í þessu og bara það að heyra íslensku og að vera með stelpunum er alltaf gaman,“ sagði Díana, sem leikur með þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau. Hún segir að leikirnir gegn Lúxemborg og Færeyjum séu skyldisigrar, en fyrri leikur Íslands í glugganum er gegn Lúxemborg í kvöld. „Já að sjálfsögðu. Við erum stóra liðið í þessum leikjum og eigum bara að líta á okkur sem „favourites“ og eigum bara að klára þessa leiki almennilega.“ Þá segir Díana að þrátt fyrir axlarmeiðsli í vor sé skrokkurinn góður og að hún sé klár í slaginn fyrir leikina. „Staðan er bara góð. Ég get skotið á markið og er til í að fórna mér á alla bolta. Ég treysti bara líkamanum og verð ekkert verri á eftir þannig þá er þetta bara allt í góðu.“ Hún segir þessa leiki einnig koma á góðum tíma þar sem hægt sé að nýta þá sem undirbúningsleiki fyrir HM sem er á næsta leyti. „Við einbeitum okkur náttúrulega að þessu verkefni þar sem þetta er önnur keppni, en auðvitað veit maður af stórmótinu. En þetta eru bara leikir sem við verðum að vinna og ætlum okkur að gera það og einbeitum okkur þess vegna bara að þessu verkefni núna,“ sagði Díana að lokum. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
„Það er alltaf bara gott. Það er léttleiki í þessu og bara það að heyra íslensku og að vera með stelpunum er alltaf gaman,“ sagði Díana, sem leikur með þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau. Hún segir að leikirnir gegn Lúxemborg og Færeyjum séu skyldisigrar, en fyrri leikur Íslands í glugganum er gegn Lúxemborg í kvöld. „Já að sjálfsögðu. Við erum stóra liðið í þessum leikjum og eigum bara að líta á okkur sem „favourites“ og eigum bara að klára þessa leiki almennilega.“ Þá segir Díana að þrátt fyrir axlarmeiðsli í vor sé skrokkurinn góður og að hún sé klár í slaginn fyrir leikina. „Staðan er bara góð. Ég get skotið á markið og er til í að fórna mér á alla bolta. Ég treysti bara líkamanum og verð ekkert verri á eftir þannig þá er þetta bara allt í góðu.“ Hún segir þessa leiki einnig koma á góðum tíma þar sem hægt sé að nýta þá sem undirbúningsleiki fyrir HM sem er á næsta leyti. „Við einbeitum okkur náttúrulega að þessu verkefni þar sem þetta er önnur keppni, en auðvitað veit maður af stórmótinu. En þetta eru bara leikir sem við verðum að vinna og ætlum okkur að gera það og einbeitum okkur þess vegna bara að þessu verkefni núna,“ sagði Díana að lokum.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti