Bergrós og Bjarni unnu fyrstu greinina á Íslandsmótinu í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 10:16 Bergrós Björnsdóttir, bronshafi frá keppni unglinga á heimsleikunum, byrjaði Íslandsmótið í gær á öruggum sigri í fyrstu grein. @crossfit.iceland Íslandsmótið í CrossFit hófst í gær en það er haldið næstu daga í CrossFit Reykjavík. Táningar unnu fyrstu greinina í gær, bæði í karla- og kvennaflokki. Hin sextán ára Bergrós Björnsdóttir vann fyrstu grein hjá konunum en hinn nítján ára gamli Bjarni Leifs Kjartansson vann fyrstu rein hjá körlunum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) Bergrós kláraði á nákvæmlega fjórtán mínútum og var langt á undan næstu konu sem var Andrea Ingibjörg Orradóttir á 15 mínútum og átján sekúndum. Hjördís Ósk Óskarsdóttir varð þriðja og í næstu sætum komu svo Guðbjörg Valdimarsdóttir, Helena Petursdottir og Birta Líf Þórarinsdóttir Bjarni kláraði á 12 mínútum og tóf sekúndum og var þrettán sekúndum á undan Frederik Ægidius sem var annar. Þriðji var svo Michael Viedma en í næstu sætum komu svo Ægir Björn Gunnsteinsson, Tryggvi Logason og Þórbergur Hlynsson. Það má nálgast stöðuna hér. Annar dagur mótsins hefst klukkan 18.00 í kvöld en í dag munu fara fram tvær næstu greinar. Opni flokkurinn byrjar á fyrri grein sinni klukkan 19.20 en sú seinni verður klukkan 20.54 samkvæmt dagskrá. Grein tvö er blanda af Helenu og Alpaca en það má sjá Evert Víglundsson fara yfir hana hér fyrir neðan. Í grein þrjú verður farið í skíðavél og svo í hnébeygjur í framhaldinu en það má sjá Evert Víglundsson fara yfir hana hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Táningar unnu fyrstu greinina í gær, bæði í karla- og kvennaflokki. Hin sextán ára Bergrós Björnsdóttir vann fyrstu grein hjá konunum en hinn nítján ára gamli Bjarni Leifs Kjartansson vann fyrstu rein hjá körlunum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) Bergrós kláraði á nákvæmlega fjórtán mínútum og var langt á undan næstu konu sem var Andrea Ingibjörg Orradóttir á 15 mínútum og átján sekúndum. Hjördís Ósk Óskarsdóttir varð þriðja og í næstu sætum komu svo Guðbjörg Valdimarsdóttir, Helena Petursdottir og Birta Líf Þórarinsdóttir Bjarni kláraði á 12 mínútum og tóf sekúndum og var þrettán sekúndum á undan Frederik Ægidius sem var annar. Þriðji var svo Michael Viedma en í næstu sætum komu svo Ægir Björn Gunnsteinsson, Tryggvi Logason og Þórbergur Hlynsson. Það má nálgast stöðuna hér. Annar dagur mótsins hefst klukkan 18.00 í kvöld en í dag munu fara fram tvær næstu greinar. Opni flokkurinn byrjar á fyrri grein sinni klukkan 19.20 en sú seinni verður klukkan 20.54 samkvæmt dagskrá. Grein tvö er blanda af Helenu og Alpaca en það má sjá Evert Víglundsson fara yfir hana hér fyrir neðan. Í grein þrjú verður farið í skíðavél og svo í hnébeygjur í framhaldinu en það má sjá Evert Víglundsson fara yfir hana hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira