Tilþrifin: Ármann hreinsaði til gegn meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. október 2023 22:16 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það lið Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ármann varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Ljósleiðaradeildarmeisturum NOCCO Dusty. Með sigrinum lyfti Ármann sér upp á topp deildarinnar og á leið sinni þangað henti liðið í frábær tilþrif er liðið hreinsaði til gegn NOCCO Dusty. Ármann kom sér þar með í 14-10 og vann að lokum góðan sigur 16-13, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ármann hreinsaði til gegn meisturunum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti
Ármann varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Ljósleiðaradeildarmeisturum NOCCO Dusty. Með sigrinum lyfti Ármann sér upp á topp deildarinnar og á leið sinni þangað henti liðið í frábær tilþrif er liðið hreinsaði til gegn NOCCO Dusty. Ármann kom sér þar með í 14-10 og vann að lokum góðan sigur 16-13, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ármann hreinsaði til gegn meisturunum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti