Forseti IOC vill ekki útiloka það að sitja áfram þótt reglurnar banni það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 16:01 Thomas Bach er forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Hann hefur verið það frá 2013. Getty Forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar er ekki búinn að loka á þann möguleika að hann sækist eftir endurkjöri. Vandamálið er að reglurnar banna slíkt en verður þeim breytt? Þjóðverjinn Thomas Bach hefur setið sem forseti IOC, Alþjóða Ólympíunefndarinnar, síðan árið 2013. Núverandi kjörtímabil hans rennur út eftir tvö ár. In the International Olympic Committee s session held this weekend, a handful of IOC members turned a question-and-answer session into a plea for the Olympic charter to allow Thomas Bach to continue to serve as president beyond 2025. He hasn t said no. https://t.co/HhEIFKGeDI— The Washington Post (@washingtonpost) October 17, 2023 Samkvæmt reglunum þá má forseti ekki sitja lengur en tólf ár. Forveri hans Jacques Count Rogge var forseti frá 2001 til 2013 en Juan Antonio Samaranch var aftur á móti forseti frá 1980 til 2001 eða í 21 ár. Nokkrir meðlimir Alþjóða Ólympíunefndarinnar hafa talað um þann möguleika að hinn 69 ára gamli Bach fái að halda áfram eftir 2025. Þetta eru IOC meðlimirnir Mustapha Berraf frá Alsír, Luis Mejia Oviedo frá Dóminíkanska lýðveldinu, Aicha Garad Ali frá Djibútí og Camilo Perez Lopez Moreira frá Paragvæ. Bach hefur fengð hrós fyrir starf sitt og er sjálfur opinn fyrir áframhaldi. „Ég hef heyrt orðróm um að sumir meðlimir vilji að ég haldi áfram. Það er bara mannlegt að það snerti mig mikið og met mikils að fá slíka stuðning og vináttu. Þetta snýst allt um gagnkvæma virðingu,“ sagði Thomas Bach á ársþingi nefndarinnar. Hann vill ekki útiloka neitt en þarf að passa sig því breyta þarf reglunum ætli hann að fá annað kjörtímabil. Ólympíuleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira
Þjóðverjinn Thomas Bach hefur setið sem forseti IOC, Alþjóða Ólympíunefndarinnar, síðan árið 2013. Núverandi kjörtímabil hans rennur út eftir tvö ár. In the International Olympic Committee s session held this weekend, a handful of IOC members turned a question-and-answer session into a plea for the Olympic charter to allow Thomas Bach to continue to serve as president beyond 2025. He hasn t said no. https://t.co/HhEIFKGeDI— The Washington Post (@washingtonpost) October 17, 2023 Samkvæmt reglunum þá má forseti ekki sitja lengur en tólf ár. Forveri hans Jacques Count Rogge var forseti frá 2001 til 2013 en Juan Antonio Samaranch var aftur á móti forseti frá 1980 til 2001 eða í 21 ár. Nokkrir meðlimir Alþjóða Ólympíunefndarinnar hafa talað um þann möguleika að hinn 69 ára gamli Bach fái að halda áfram eftir 2025. Þetta eru IOC meðlimirnir Mustapha Berraf frá Alsír, Luis Mejia Oviedo frá Dóminíkanska lýðveldinu, Aicha Garad Ali frá Djibútí og Camilo Perez Lopez Moreira frá Paragvæ. Bach hefur fengð hrós fyrir starf sitt og er sjálfur opinn fyrir áframhaldi. „Ég hef heyrt orðróm um að sumir meðlimir vilji að ég haldi áfram. Það er bara mannlegt að það snerti mig mikið og met mikils að fá slíka stuðning og vináttu. Þetta snýst allt um gagnkvæma virðingu,“ sagði Thomas Bach á ársþingi nefndarinnar. Hann vill ekki útiloka neitt en þarf að passa sig því breyta þarf reglunum ætli hann að fá annað kjörtímabil.
Ólympíuleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira