„Ég vil ekki vera drepinn í útlöndum, hvað þá fyrir að vera hommi“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. október 2023 07:01 Bassi Maraj er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Mér finnst Æði þættirnir alveg hafa opnað augu fólks fyrir því að það er í lagi að vera alls konar,“ segir rapparinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj, sem er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið gjörbreyttist hjá Bassa þegar hann samþykkti að vera með í einum þætti af Æði. Nú eru seríurnar orðnar fimm og hefur Bassi verið í öllum þáttum. Í Einkalífinu ræðir Bassi um ferilinn, að koma út úr skápnum, ást sína á eldri borgurum og hundum, að leita stöðugt í grínið, óþægilega athygli, föðurmissinn og fleira. Hér má sjá viðtalið við Bassa í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Bassi Maraj „Þér mun líða betur, þú ert hommi“ „Ég hef eiginlega alltaf verið frekar mikill karakter, ég er alveg hommatrúður. Ég pæli líka voðalega lítið í því hvað öðrum finnst, stundum of lítið. En það er alveg mjög frelsandi.“ Bassi kom út úr skápnum á unglingsaldri, fyrir tæpum áratugi síðan. „Ég var ógeðslega gay alltaf en ég vissi það aldrei. Ég hélt að ég væri bara gagnkynhneigður maður. Svo hef ég alltaf verið með mjög skræka rödd, ég var eins og Mikki mús þegar ég var barn.“ Bassi segir að mamma hans hafi vitað það langt á undan honum að hann væri hinsegin. „Það endaði á því að mamma mín varð semí reið. Hún sagði bara: „Segðu mér það bara. Þér mun líða betur. Þú ert hommi!“ Og hún byrjaði að segja fólki það áður en að ég sagði fólki. Það var alveg mjög næs. Svo sagði ég henni það og hún bara: Ég vissi það! Ég var ekkert í mikilli flækju með þetta. Það var mjög þægilegt að koma út.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Í hettupeysu á ströndinni Bassi er óhræddur við að vera hann sjálfur og segist lítið hafa lent í því að verða fyrir aðkasti hér heima fyrir kynhneigð sína. Það sé þó öðruvísi þegar hann er á ferðalagi, þar þori hann ekki að taka neina sénsa. „Í útlöndum er ég a straight man. Ég er bara í hettupeysu á ströndinni og það er enginn að fara að abbast upp á mig. Ég er ekki að fara að fá sýru í andlitið út af því að ég er hommi.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Þegar Bassi hefur verið á ferðalagi með Æði vinum sínum Patreki Jaime (Patta) og Binna Glee líti hann sjálfur alltaf mest út fyrir að vera gagnkynhneigður. Hann hafi þó stundum áhyggjur af vinum sínum. „Ég er alltaf bara: Patti þú getur ekkert verið að fara svona út! Þá verður þú bara drepinn! Ég vil bara ekki vera drepinn í útlöndum, hvað þá fyrir að vera hommi.“ Einkalífið Hinsegin Ástin og lífið Tengdar fréttir Ást við fyrstu sýn: „Hann skildi samt ekkert hvað ég var að segja“ „Ég fer upp að honum á bar, þar sem enginn var að dansa, og ég spyr hann hvort hann vilji dansa,“ segir Tanja Ýr um fyrstu kynni sín við kærastann sinn Ryan. Tanja Ýr er viðmælandi í Einkalífinu. 12. október 2023 07:01 Tekst á við bróðurmissinn með tónlistina og hlaupin að vopni Óskar Logi Ágústsson hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan í sautján ár, allt frá því að hann stofnaði hljómsveitina í grunnskóla á Álftanesi. Óskar missti eldri bróður sinn árið 2018 og segist hafa sín ráð til að takast á við sorgina. 5. október 2023 07:00 „Slétt sama hvað fólki finnst um mig“ Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson er með þekktari lögmönnum landsins og hefur meira að segja fengið viðurnefnið stjörnulögmaðurinn. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu en þáttinn má sjá í heild sinni hér í pistlinum. 28. september 2023 07:01 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Lífið gjörbreyttist hjá Bassa þegar hann samþykkti að vera með í einum þætti af Æði. Nú eru seríurnar orðnar fimm og hefur Bassi verið í öllum þáttum. Í Einkalífinu ræðir Bassi um ferilinn, að koma út úr skápnum, ást sína á eldri borgurum og hundum, að leita stöðugt í grínið, óþægilega athygli, föðurmissinn og fleira. Hér má sjá viðtalið við Bassa í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Bassi Maraj „Þér mun líða betur, þú ert hommi“ „Ég hef eiginlega alltaf verið frekar mikill karakter, ég er alveg hommatrúður. Ég pæli líka voðalega lítið í því hvað öðrum finnst, stundum of lítið. En það er alveg mjög frelsandi.“ Bassi kom út úr skápnum á unglingsaldri, fyrir tæpum áratugi síðan. „Ég var ógeðslega gay alltaf en ég vissi það aldrei. Ég hélt að ég væri bara gagnkynhneigður maður. Svo hef ég alltaf verið með mjög skræka rödd, ég var eins og Mikki mús þegar ég var barn.“ Bassi segir að mamma hans hafi vitað það langt á undan honum að hann væri hinsegin. „Það endaði á því að mamma mín varð semí reið. Hún sagði bara: „Segðu mér það bara. Þér mun líða betur. Þú ert hommi!“ Og hún byrjaði að segja fólki það áður en að ég sagði fólki. Það var alveg mjög næs. Svo sagði ég henni það og hún bara: Ég vissi það! Ég var ekkert í mikilli flækju með þetta. Það var mjög þægilegt að koma út.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Í hettupeysu á ströndinni Bassi er óhræddur við að vera hann sjálfur og segist lítið hafa lent í því að verða fyrir aðkasti hér heima fyrir kynhneigð sína. Það sé þó öðruvísi þegar hann er á ferðalagi, þar þori hann ekki að taka neina sénsa. „Í útlöndum er ég a straight man. Ég er bara í hettupeysu á ströndinni og það er enginn að fara að abbast upp á mig. Ég er ekki að fara að fá sýru í andlitið út af því að ég er hommi.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Þegar Bassi hefur verið á ferðalagi með Æði vinum sínum Patreki Jaime (Patta) og Binna Glee líti hann sjálfur alltaf mest út fyrir að vera gagnkynhneigður. Hann hafi þó stundum áhyggjur af vinum sínum. „Ég er alltaf bara: Patti þú getur ekkert verið að fara svona út! Þá verður þú bara drepinn! Ég vil bara ekki vera drepinn í útlöndum, hvað þá fyrir að vera hommi.“
Einkalífið Hinsegin Ástin og lífið Tengdar fréttir Ást við fyrstu sýn: „Hann skildi samt ekkert hvað ég var að segja“ „Ég fer upp að honum á bar, þar sem enginn var að dansa, og ég spyr hann hvort hann vilji dansa,“ segir Tanja Ýr um fyrstu kynni sín við kærastann sinn Ryan. Tanja Ýr er viðmælandi í Einkalífinu. 12. október 2023 07:01 Tekst á við bróðurmissinn með tónlistina og hlaupin að vopni Óskar Logi Ágústsson hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan í sautján ár, allt frá því að hann stofnaði hljómsveitina í grunnskóla á Álftanesi. Óskar missti eldri bróður sinn árið 2018 og segist hafa sín ráð til að takast á við sorgina. 5. október 2023 07:00 „Slétt sama hvað fólki finnst um mig“ Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson er með þekktari lögmönnum landsins og hefur meira að segja fengið viðurnefnið stjörnulögmaðurinn. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu en þáttinn má sjá í heild sinni hér í pistlinum. 28. september 2023 07:01 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Ást við fyrstu sýn: „Hann skildi samt ekkert hvað ég var að segja“ „Ég fer upp að honum á bar, þar sem enginn var að dansa, og ég spyr hann hvort hann vilji dansa,“ segir Tanja Ýr um fyrstu kynni sín við kærastann sinn Ryan. Tanja Ýr er viðmælandi í Einkalífinu. 12. október 2023 07:01
Tekst á við bróðurmissinn með tónlistina og hlaupin að vopni Óskar Logi Ágústsson hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan í sautján ár, allt frá því að hann stofnaði hljómsveitina í grunnskóla á Álftanesi. Óskar missti eldri bróður sinn árið 2018 og segist hafa sín ráð til að takast á við sorgina. 5. október 2023 07:00
„Slétt sama hvað fólki finnst um mig“ Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson er með þekktari lögmönnum landsins og hefur meira að segja fengið viðurnefnið stjörnulögmaðurinn. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu en þáttinn má sjá í heild sinni hér í pistlinum. 28. september 2023 07:01
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp