„Ekkert pláss fyrir mann með pungfýlu að skíta út mitt heimili“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. október 2023 07:00 Bassi Maraj er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Það er bara ógeðslega leim að leita að maka á Íslandi og íslenskir karlmenn eru ekki málið,“ segir rapparinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj en hann er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. Hægt er að horfa á viðtalið við Basssa í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan: Hundarnir númer eitt, tvö og þrjú Í þættinum ræðir Bassi meðal annars um ástarlíf sitt og segist aldrei hafa orðið yfir sig ástfanginn. Hann býr einn með hundunum sínum tveimur, Tímoni og Nölu. „Ég vil líka ekki bjóða hverjum sem er inn í líf hundanna minna. Hundarnir mínir eru númer eitt, tvö og þrjú. Það er ekkert pláss fyrir einhvern mann með einhverja pungfýlu að koma og skíta út heimilið mitt og ég þarf að þrífa upp eftir hann. Hell no sko.“ Aðspurður hvort hann hafi orðið ástfanginn svarar Bassi: „Nei ekki þannig séð. En ég hef náttúrulega alltaf verið ástfanginn af sjálfum mér sem er gott. Það er bara ógeðslega leim að leita á Íslandi og íslenskir karlmenn eru ekki málið. Þeir eru bara ógeðslega leiðinlegir. Nei okei kannski ekki alveg, en það hefur enginn náð mér. Ég er líka fljótur að missa áhugann.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) „Þetta er ekki í lagi Bassi“ En hvernig ætli draumaprinsinn hans Bassa sé? „Hann elskar að fara í göngutúra og upp á fjall, hann elskar hunda, er ógeðslega fyndinn og helst hávaxinn. Svo skiptir máli að vera almennilegur, opinn og fyndinn. Og senda mér nóg af hundamyndböndum og myndum, bara allt sem þú finnur.“ Bassi segir einnig að hann eigi mögulega erfitt með að hleypa einhverjum nálægt hjartanu sínu. „Vinkona mín fór einu sinni yfir skilaboð á milli mín og einhvers stráks sem ég var að tala við og hún var bara: Þetta er ekki í lagi Bassi. Ég er þurrasta manneskja sem ég veit um í samskiptum. Það er til dæmis enginn maður að fara að fá hjörtu frá mér í skilaboðum nema kannski að hann sé að tríta mig almennilega.“ Bóndi sem bruggar landa Í æsku dreymdi Bassa um að verða pizzabakari hjá Dominos. Í dag sér hann fyrir sér að eldast umkringdur íslenskri náttúru á sveitabæ. „Ég sé mig fyrir mér úti í sveit í framtíðinni með svona tíu hunda. Orðinn skeggjaður að brugga landa, með dýpri og öðruvísi rödd en stórar varir líka. Mig langar alveg ótrúlega mikið að vera bóndi. Að vinna á bóndabæ í íslenskri náttúru,“ segir Bassi og bætir við að hann fari í langan göngutúr með hundana á hverjum degi og það veiti honum vellíðan. Einkalífið Tengdar fréttir „Ég vil ekki vera drepinn í útlöndum, hvað þá fyrir að vera hommi“ „Mér finnst Æði þættirnir alveg hafa opnað augu fólks fyrir því að það er í lagi að vera alls konar,“ segir rapparinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj, sem er viðmælandi í Einkalífinu. 19. október 2023 07:01 Raggi Kjartans kenndi Æði strákunum gjörningalist á typpinu „Þetta var alveg með topp þremur steiktustu mómentum lífs míns. Að vera fokking öskrandi, ber að ofan, á meðan Patti er að mála með typpinu og það er einhver fimmtugur karlmaður hoppandi á typpinu í sófanum,“ segir Bassi Maraj um upplifun sína af listgjörning með Ragga Kjartans í síðasta þætti ÆÐI. 13. júlí 2022 12:15 Bassi tók alla athyglina í leiklistartíma hjá Þorsteini Bachmann Fjórða þáttaröðin af Æði er farin í loftið og eru þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum. Þar er fylgst með lífi Patreki Jaime, Binna Glee og Bassa Maraj. 20. júní 2022 14:31 Bassi Maraj: „Já, ég er að flinga“ Heyrst hefur að raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj sé svífandi um á bleiku skýi þessa dagana. Bleiku hjartalaga skýi. 19. nóvember 2021 13:22 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
Hægt er að horfa á viðtalið við Basssa í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan: Hundarnir númer eitt, tvö og þrjú Í þættinum ræðir Bassi meðal annars um ástarlíf sitt og segist aldrei hafa orðið yfir sig ástfanginn. Hann býr einn með hundunum sínum tveimur, Tímoni og Nölu. „Ég vil líka ekki bjóða hverjum sem er inn í líf hundanna minna. Hundarnir mínir eru númer eitt, tvö og þrjú. Það er ekkert pláss fyrir einhvern mann með einhverja pungfýlu að koma og skíta út heimilið mitt og ég þarf að þrífa upp eftir hann. Hell no sko.“ Aðspurður hvort hann hafi orðið ástfanginn svarar Bassi: „Nei ekki þannig séð. En ég hef náttúrulega alltaf verið ástfanginn af sjálfum mér sem er gott. Það er bara ógeðslega leim að leita á Íslandi og íslenskir karlmenn eru ekki málið. Þeir eru bara ógeðslega leiðinlegir. Nei okei kannski ekki alveg, en það hefur enginn náð mér. Ég er líka fljótur að missa áhugann.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) „Þetta er ekki í lagi Bassi“ En hvernig ætli draumaprinsinn hans Bassa sé? „Hann elskar að fara í göngutúra og upp á fjall, hann elskar hunda, er ógeðslega fyndinn og helst hávaxinn. Svo skiptir máli að vera almennilegur, opinn og fyndinn. Og senda mér nóg af hundamyndböndum og myndum, bara allt sem þú finnur.“ Bassi segir einnig að hann eigi mögulega erfitt með að hleypa einhverjum nálægt hjartanu sínu. „Vinkona mín fór einu sinni yfir skilaboð á milli mín og einhvers stráks sem ég var að tala við og hún var bara: Þetta er ekki í lagi Bassi. Ég er þurrasta manneskja sem ég veit um í samskiptum. Það er til dæmis enginn maður að fara að fá hjörtu frá mér í skilaboðum nema kannski að hann sé að tríta mig almennilega.“ Bóndi sem bruggar landa Í æsku dreymdi Bassa um að verða pizzabakari hjá Dominos. Í dag sér hann fyrir sér að eldast umkringdur íslenskri náttúru á sveitabæ. „Ég sé mig fyrir mér úti í sveit í framtíðinni með svona tíu hunda. Orðinn skeggjaður að brugga landa, með dýpri og öðruvísi rödd en stórar varir líka. Mig langar alveg ótrúlega mikið að vera bóndi. Að vinna á bóndabæ í íslenskri náttúru,“ segir Bassi og bætir við að hann fari í langan göngutúr með hundana á hverjum degi og það veiti honum vellíðan.
Einkalífið Tengdar fréttir „Ég vil ekki vera drepinn í útlöndum, hvað þá fyrir að vera hommi“ „Mér finnst Æði þættirnir alveg hafa opnað augu fólks fyrir því að það er í lagi að vera alls konar,“ segir rapparinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj, sem er viðmælandi í Einkalífinu. 19. október 2023 07:01 Raggi Kjartans kenndi Æði strákunum gjörningalist á typpinu „Þetta var alveg með topp þremur steiktustu mómentum lífs míns. Að vera fokking öskrandi, ber að ofan, á meðan Patti er að mála með typpinu og það er einhver fimmtugur karlmaður hoppandi á typpinu í sófanum,“ segir Bassi Maraj um upplifun sína af listgjörning með Ragga Kjartans í síðasta þætti ÆÐI. 13. júlí 2022 12:15 Bassi tók alla athyglina í leiklistartíma hjá Þorsteini Bachmann Fjórða þáttaröðin af Æði er farin í loftið og eru þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum. Þar er fylgst með lífi Patreki Jaime, Binna Glee og Bassa Maraj. 20. júní 2022 14:31 Bassi Maraj: „Já, ég er að flinga“ Heyrst hefur að raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj sé svífandi um á bleiku skýi þessa dagana. Bleiku hjartalaga skýi. 19. nóvember 2021 13:22 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
„Ég vil ekki vera drepinn í útlöndum, hvað þá fyrir að vera hommi“ „Mér finnst Æði þættirnir alveg hafa opnað augu fólks fyrir því að það er í lagi að vera alls konar,“ segir rapparinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj, sem er viðmælandi í Einkalífinu. 19. október 2023 07:01
Raggi Kjartans kenndi Æði strákunum gjörningalist á typpinu „Þetta var alveg með topp þremur steiktustu mómentum lífs míns. Að vera fokking öskrandi, ber að ofan, á meðan Patti er að mála með typpinu og það er einhver fimmtugur karlmaður hoppandi á typpinu í sófanum,“ segir Bassi Maraj um upplifun sína af listgjörning með Ragga Kjartans í síðasta þætti ÆÐI. 13. júlí 2022 12:15
Bassi tók alla athyglina í leiklistartíma hjá Þorsteini Bachmann Fjórða þáttaröðin af Æði er farin í loftið og eru þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum. Þar er fylgst með lífi Patreki Jaime, Binna Glee og Bassa Maraj. 20. júní 2022 14:31
Bassi Maraj: „Já, ég er að flinga“ Heyrst hefur að raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj sé svífandi um á bleiku skýi þessa dagana. Bleiku hjartalaga skýi. 19. nóvember 2021 13:22