Dagskráin í dag: Línur að skýrast í Meistaradeild Evrópu og NBA-deildin fer af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. október 2023 06:00 LeBron James og félagar opna tímabilið í NBA-deildinni með heimaleik gegn ríkjandi meisturum. Vísir/Getty Að venju eru nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Meistaradeild Evrópu karla í forgrunni en þar fara línur að skýrast eftir leiki vikunnar þar sem riðlakeppnin er þá hálfnuð. Þá fer NBA-deildin í körfubolta af stað með tveimur stórleikjum. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er leikur Breiðabliks og Þór Akureyrar í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Þar verður farið yfir ýmsa hluti úr Subway-deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.55 er leikur Inter og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er leikur Braga og Real Madríd í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 18.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá en þar verður fylgst með öllum leikjum dagsins í beinni útsendingu. Þegar leikjum kvöldsins lýkur fara Meistaradeildarmörkin af stað, hefjast þau kl. 21.00. Klukkan 23.30 hefst tímabilið í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tekur á móti Denver Nuggets. Gestirnir eru ríkjandi meistarar en liðin mættust í úrslitum Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Klukkan 02.00 er leikur Golden State Warriors og Phoenix Suns á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Bayern München. Bæði lið eru ósigruð í A-riðli. Klukkan 18.50 er leikur Sevilla og Arsenal á dagskrá frá Andalúsíu en Arsenal tapaði síðasta leik sínum gegn Lens. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Union Berlín og Napoli á dagskrá. Heimamenn eru án sigurs í keppninni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 er leikur Lens og PSV á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 16.45 hefst leikur Inter og Salzburg í Mílanó. Klukkan 18.50 mætast Manchester United og FC Kaupmannahöfn á Old Trafford. Bæði lið eru án sigurs en FCK nældi þó í stig í Tyrklandi. Athyglisvert verður að sjá hvort Orri Steinn Óskarsson fái tækifærið gegn Rauðu djöflunum. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst útsending frá leikjum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er leikur Breiðabliks og Þór Akureyrar í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Þar verður farið yfir ýmsa hluti úr Subway-deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.55 er leikur Inter og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er leikur Braga og Real Madríd í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 18.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá en þar verður fylgst með öllum leikjum dagsins í beinni útsendingu. Þegar leikjum kvöldsins lýkur fara Meistaradeildarmörkin af stað, hefjast þau kl. 21.00. Klukkan 23.30 hefst tímabilið í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tekur á móti Denver Nuggets. Gestirnir eru ríkjandi meistarar en liðin mættust í úrslitum Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Klukkan 02.00 er leikur Golden State Warriors og Phoenix Suns á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Bayern München. Bæði lið eru ósigruð í A-riðli. Klukkan 18.50 er leikur Sevilla og Arsenal á dagskrá frá Andalúsíu en Arsenal tapaði síðasta leik sínum gegn Lens. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Union Berlín og Napoli á dagskrá. Heimamenn eru án sigurs í keppninni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 er leikur Lens og PSV á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 16.45 hefst leikur Inter og Salzburg í Mílanó. Klukkan 18.50 mætast Manchester United og FC Kaupmannahöfn á Old Trafford. Bæði lið eru án sigurs en FCK nældi þó í stig í Tyrklandi. Athyglisvert verður að sjá hvort Orri Steinn Óskarsson fái tækifærið gegn Rauðu djöflunum. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst útsending frá leikjum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira