Í skugga kvíða og þunglyndis leitaði Halldór í áfengi: „Þangað til það sprakk“ Aron Guðmundsson skrifar 24. október 2023 09:01 Íslenski snjóbrettakappinn Halldór Helgason Vísir/Skjáskot Íslenski snjóbrettakappinn Halldór Helgason, sem hefur um áraraðir verið einn fremsti snjóbrettamaður heims, hefur greint frá erfiðri upplifun sinni af kvíða og þunglyndi sem orsökuðu það að hann leitaði í enn ríkari máli í áfengi. Frá þessu greinir Halldór í viðtali í Dagmálum MBL.is þar sem hann opnar sig um kulnun sem hann lenti í árið 2019. Halldór hafði ekki miklar áhyggjur af stöðunni hjá tókst á við hana með hinu klassíska íslenska hugarfari „þetta reddast.“ „Ég drakk alltaf of mikið til þess að reyna takast á við þetta enda kunni ég ekkert að takast á við kvíða eða þunglyndi,“ segir Halldór í Dagmálum. „Ég drakk til þess að reyna láta mér líða betur þangað til það sprakk. Læknirinn sagði mér að ég væri í kulnun og að ég þyrfti að taka mér pásu.“ Sneri aftur á verðlaunapall á X-games Þrettán árum eftir að hann vann gullverðlaun á X-Games í Aspen náði snjóbrettakappinn Halldór Helgason að tryggja sér önnur verðlaun á leikunum upphafi árs Halldór vann á sínum tíma sigur í risastökki, Big Air, á X-leikunum í Apsen árið 2013 en í janúar á þessu ári keppti hann í Knuckle Huck og vann þar til silfurverðlauna. Hann var einn af atvinnumönnunum sem fjallað var um í þáttaröðinni Atvinnumennirnir okkar, í umsjón Auðuns Blöndal, árið 2019 og þar gat fólk fengið að skyggnast á bak við tjöldin á hans atvinnumannaferli. Þrátt fyrir að hafa þénað vel á ferli sínum sem snjóbrettamaður sagðist Halldór aldrei ferðast um á fyrsta farrými, gistir oft á sófanum hjá vinum sínum og þarf aldrei að vera á góðum fimm stjörnu hótelum. Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Frá þessu greinir Halldór í viðtali í Dagmálum MBL.is þar sem hann opnar sig um kulnun sem hann lenti í árið 2019. Halldór hafði ekki miklar áhyggjur af stöðunni hjá tókst á við hana með hinu klassíska íslenska hugarfari „þetta reddast.“ „Ég drakk alltaf of mikið til þess að reyna takast á við þetta enda kunni ég ekkert að takast á við kvíða eða þunglyndi,“ segir Halldór í Dagmálum. „Ég drakk til þess að reyna láta mér líða betur þangað til það sprakk. Læknirinn sagði mér að ég væri í kulnun og að ég þyrfti að taka mér pásu.“ Sneri aftur á verðlaunapall á X-games Þrettán árum eftir að hann vann gullverðlaun á X-Games í Aspen náði snjóbrettakappinn Halldór Helgason að tryggja sér önnur verðlaun á leikunum upphafi árs Halldór vann á sínum tíma sigur í risastökki, Big Air, á X-leikunum í Apsen árið 2013 en í janúar á þessu ári keppti hann í Knuckle Huck og vann þar til silfurverðlauna. Hann var einn af atvinnumönnunum sem fjallað var um í þáttaröðinni Atvinnumennirnir okkar, í umsjón Auðuns Blöndal, árið 2019 og þar gat fólk fengið að skyggnast á bak við tjöldin á hans atvinnumannaferli. Þrátt fyrir að hafa þénað vel á ferli sínum sem snjóbrettamaður sagðist Halldór aldrei ferðast um á fyrsta farrými, gistir oft á sófanum hjá vinum sínum og þarf aldrei að vera á góðum fimm stjörnu hótelum.
Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira